
Vínbúðin
ÁTVR rekur 51 Vínbúð um allt land auk vefbúðar. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.
Vínbúðin býður upp á lifandi og skemmtilegt vinnuumhverfi - þar sem jafnrétti og jákvæð samskipti eru í öndvegi.
Sæktu um og við tökum vel á móti þér.

Akureyri - sumar 2025
Vínbúðin Akureyri leitar að sumarstarfsfólki
Við leitum að jákvæðum, glaðlyndum og þjónustuliprum einstaklingum sem eru tilbúnir að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun
- Umhirða búðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og góð þjónustulund
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af verslunarstörfum er kostur
Auglýsing birt28. mars 2025
Umsóknarfrestur7. apríl 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Austursíða 6
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniMannleg samskiptiÞjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (7)
Sambærileg störf (12)

20+ KFC Grafarholti
KFC

Starfsmaður í verslun - Byko Suðurnesjum
Byko

Þjónustuver
Bílanaust

Aðstoðarmaður Meindýraeyðis á Akureyri
Meindýravarnir MVE

Starfsmaður í móttöku/Receptionist
Greenhouse í Hveragerði

Sumarstarf í Vík
Arion banki

Starfsfólk óskast skemmtilegan vinnustað
Golfkúbbur Öndverðarness

Svæðisstjóri Fagaðila - BYKO Suðurnes
Byko

Dagvinna og kvöld/helgar vinna í vape sérverslun.
Gryfjan

Apótekarinn - Flakkari
Apótekarinn

SA Lyfjaskömmtun - framtíðarstarf
Lyf og heilsa

Reception Agent - Night Shifts
Lotus Car Rental ehf.