
Lotus Car Rental ehf.
Lotus Car Rental er öflug og ört stækkandi bílaleiga staðsett í Reykjanesbæ. Lotus Car Rental var stofnað árið 2014 og leggur mikið upp úr framúrskarandi þjónustu og góðu starfsumhverfi

Reception Agent - Night Shifts
Lotus Car Rental ehf. óskar eftir að ráð þjónustufulltrúa í fullt starf á starfstöð sína í Reykjanesbæ á næturvaktir. Vinnutími er frá 17:00 - 5:00. Unnið er á 2-2-3 vöktum
Lotus Car Rental ehf. is looking for a reception agent at its Keflavik Office. Working hours are from 17:00 - 5:00 in a 2-2-3 shift schedule.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Agreiðsla Bílaleigubíla / Car Rental Reception
- Símsvörun og svörun tölvupósta / Answer phone and emails
- Sala trygginga og aukahluta / Insurances and extras sales
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ökuréttindi eru skilyrði / Driving license is required
- Reynsla af þjónustustarfi er kostur / Experience of customer service
- Góð þjónustulund, reglusemi, stundvísi og hreint sakavottorð
- Good Interpersonal skills and Clean criminal record
- Framúrskarandi vald á enskri tungu / Excellent English skills
Auglýsing birt12. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Flugvellir 6, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiMannleg samskiptiStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Leitum af starfsfólki í sumarstarf,hlutastarf og framtíðar
Ísgerður ehf.

Tímabundin störf hjá Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Sveitarfélagið Hornafjörður

Egilsstaðir: Söluráðgjafar bæði í sumar- og framtíðarstarf
Húsasmiðjan

Sérfæðingur í sölu- og flutningsþjónustu
Kuehne + Nagel ehf.

Hlutastarf í gólfefnadeild - Byko Breidd
Byko

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Lyfja Nýbýlavegi- sala og þjónusta, framtíðarstarf
Lyfja

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Starfsmaður í sölu og þjónustu
Jörfi ehf.

Móttökustarfsmaður | Front Desk Agent
Exeter Hótel

Starfsfólk í gæslu hjá Byggðasafni - sumarstarf
Hafnarfjarðarbær