
KFC
KFC var stofnað af Harland Sanders í Bandaríkjunum árið 1952. KFC er stærsta skyndibitakeðja í heimi sem sérhæfir sig í sölu á kjúklingi. Á Íslandi eru átta KFC veitingastaðir; í Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ, Reykjanesbæ, Selfossi og þrír í Reykjavík.
Fyrirtækið leggur áherslu á að starfsmönnum líði vel í vinnunni og að þeir vinni vel og örugglega. Starfsfólkið er andlit fyrirtækisins út á við. Aðaláhersla er lögð á að viðskiptavinir fái góða þjónustu og góðan mat á hreinum veitingastöðum og að starfsmenn vinni í góðu starfsumhverfi. Starfsmenn okkar fá fjölbreytta fræðslu og þjálfun innan og utan fyrirtækisins. Mikil áhersla er lögð á að nýir starfsmenn byrji að vinna undir stjórn reyndari starfsmanna og læri þannig starfið fljótt.

20+ KFC Grafarholti
KFC Grafarholti óskar eftir starfsfólki með reynslu, 20 ára og eldri í fullt starf í eldhús, afgreiðslu og þjónustu við viðskiptavini.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla & þjónusta við viðskiptavini
- Eldhússtörf
- Almenn þrif
- Vörumóttaka
- Frágangur og undirbúningur fyrir og eftir vakt o.mfl.
Menntunar- og hæfniskröfur
- 20 ára og eldri
- Góð íslensku eða ensku kunnátta
- Geta unnið vaktavinnu
- Geta til að vinna hratt og mikið
Fríðindi í starfi
- Matur og drykkur á vinnutíma
Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur7. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Þjóðhildarstígur 1, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
MetnaðurStundvísiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf í móttöku á Bílaverkstæði & varahlutaverslun.
Ný-sprautun ehf

Sundlaugarvörður / Sumarstarf
Sundlaugin að Hlöðum

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Hressir þjónar & barþjónar í hlutastarf :)
Sæta Svínið

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús / aðstoðarmatráð
Hjallastefnan

Ísbúðin Okkar in Hveragerði is Hiring!
Hristingur ehf.

Aðstoð í mötuneyti
Isavia ANS

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

CityHost (receptionist)
CityHub Reykjavik

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Þjónn í hlutastarf
Hnoss Restaurant