Meindýravarnir MVE
Meindýravarnir MVE
Meindýravarnir MVE

Aðstoðarmaður Meindýraeyðis á Akureyri

Aðstoðarmaður Meindýraeyðis á Akureyri

Okkur hjá Meindýravörnum MVE vantar hraustan einstakling í starf aðstoðarmanns meindýraeyðis.

Tímabil frá 1.maí til 30.ágúst.

Möguleiki er á sveigjanlegum vinnutíma út maí og verður þá fullt starf fram á haust, svo þetta hentar sérstaklega vel fólki í skóla.Hæfniskröfur:Gild ökuréttindi.Góð íslenskukunnátta.Enskukunnátta æskileg.Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi.Reynsla af verklegri vinnu æskileg.Góð mannleg samskipti og þjónustulund.Geta unnið undir álagi.Geta unnið sjálfstætt.Sýnir frumkvæði í starfi.Reyklaus.

Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Grunnfærni
Staðsetning
Frostagata 1A, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Reyklaus
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar