
Abaki
Abaki er nýlegt og lítið bókhaldsþjónustufyrirtæki. Við leggjum áherslu á persónulega þjónustu og vandvirkni í vinnu.
Bókari óskast
Óska eftir að ráða bókara til starfa, þarf helst að getað hafið störf sem fyrst. Meðal verkefna eru:
- Almenn bókhaldsstörf
- Afstemmingar
- Aðstoð við frágang gagna til endurskoðenda
- Útreikningur launa er kostur en ekki skilyrði
- Uppgjör og ársreikningagerð er kostur en ekki skilyrði
- Ýmis önnur tilfallandi verkefni.
Hæfniskröfur:
- Reynsla af bókhaldi og uppgjörsvinnu
- Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
- Enskukunnátta er kostur
Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Menntun á sviði reikningshalds er kostur en ekki skilyrði.
Auglýsing birt23. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Laugavegur 178, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingÁrsreikningarJákvæðniReikningagerðUppgjör
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf - Bókari og gjaldkeri
Bílanaust ehf..

Bókari óskast til starfa á Sólheimum
Sólheimar ses

Bókari og DK-snillingur óskast!
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf

Tæknilegur bókari - Vestmannaeyjar
Sessor

Ert þú bókhalds séní?
Hekla

BÓKHALD
SG Hús

Sumarstarf í reikningshaldi
Míla hf

Bókari
Fönn

Launaráðgjafi mannauðslausna
Advania

Sumarstarf á fjármálasviði Breiðabliks
Breiðablik

Bókari
Pípulagnir Suðurlands

Starfsmaður í fjármáladeild
Ourhotels ehf. / Troll Expeditions / Formáli ehf.