Abaki
Abaki

Bókari óskast

Óska eftir að ráða bókara til starfa, þarf helst að getað hafið störf sem fyrst. Meðal verkefna eru:

  • Almenn bókhaldsstörf
  • Afstemmingar
  • Aðstoð við frágang gagna til endurskoðenda
  • Útreikningur launa er kostur en ekki skilyrði
  • Uppgjör og ársreikningagerð er kostur en ekki skilyrði
  • Ýmis önnur tilfallandi verkefni.

Hæfniskröfur:

  • Reynsla af bókhaldi og uppgjörsvinnu
  • Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi
  • Enskukunnátta er kostur

Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað. Menntun á sviði reikningshalds er kostur en ekki skilyrði.

Auglýsing birt23. mars 2025
Umsóknarfrestur10. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Valkvætt
Meðalhæfni
DanskaDanska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Laugavegur 178, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.ÁrsreikningarPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.Uppgjör
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar