
Aventuraholidays
Aventura er ört vaxandi ferðaskrifstofa sem opnaði á árinu 2019. Við bjóðum Íslendingum spennandi ferðaframboð til allra helstu áfangastaða erlendis með einstöku bókunarkerfi sem finnur hagkvæmustu ferðirnar fyrir viðskiptavini sína.
Starfsfólk Aventura er með áratuga reynslu af skipulagningu ferða fyrir Íslendinga.

Aðalbókari Aventuraholidays
Aventura er eitt hraðast vaxandi ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi í dag. Ferðaskrifstofa með starfstöð í Reykjavík, en með starfsemi á Íslandi, Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Póllandi. Félagið hefur vaxið hratt undanfarin ár, og leitar nú að framtíðar aðalbókara til að annast bókhald félagsins og uppgjör.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starf Aðalbókara skrifstofu Aventura á Íslandi heyrir beint undir forstjóra.
- Yfirmsjón með starfi annarra bókara.
- Afstemmingar viðskiptamann og birgja, innlenda og erlenda.
- Vikulega og mánaðarlega
- Vikulega uppgjör við eigin skrifstofur
- Uppfæra reikninga og greiðslustöðu
- Yfirumsjón með afstemmingum bankareikninga og kreditkorta.
- Bókun tekna
- Bókun kostnaðar – keypt flug og gisting
- Mánaðarleg uppgjör og lokun mánaðar.
- Vikuleg uppgjör á framlegðarskýrslum eftir brottför ferða.
- Sundurgreining tekna og gjalda eftir mörkuðum
- Launakeyrslur og launafærslur.
- Skil á virðisaukaskatti og uppgjör.
- Gera bókhald klárt fyrir endurskoðun.
- Vinna nýjar stjórnendaupplýsingar úr Business central með framkvæmdastjóra.
- Önnur tilfallandi störf í samráði við forstjóra og skrifstofustjóra
- Mikil samskipti við erlenda samstarfsmenn og viðskiptaaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
Lágmark 5 ára reynsla sem aðalbókari.
Háskólamenntun, eða menntun á sviði reikningshalds
Gott vald á ensku, og ritun á ensku.
Reynsla af notkun Navision Financials, Business Central og áþekkra kerfa.
Mjög góð hæfni í Excel.
Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur23. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Sundagarðar 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniMannleg samskiptiMicrosoft Dynamics 365 Business CentralSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í launum hjá ECIT Bókað ehf.
ECIT

Metnaðarfullur bókari!
Alva Capital ehf.

Skrifstofu Hveragerðisbæjar vantar aðalbókara
Hveragerðisbær

Accounting Intern - summer job
Nox Medical

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax

Bókhald
R3 Bókhald og rekstur

Verkefnastjóri rekstrar
Lamb Inn Öngulsstöðum

Reception Agent - Night Shifts
Lotus Car Rental ehf.

Bókhald og skrifstofustarf (50-70% starfshlutfall)
Framkvæmdafélagið Arnarhvoll ehf

Hveragarðurinn Hveragerði auglýsir eftir sumarstarfsfólki
Hveragerðisbær

Stafsmaður á Öryggisbát
Jökulsárlón Ferðaþjónusta ehf.

Bókari óskast
Abaki