
Íslyft / Steinbock þjónustan ehf
Íslyft / Steinbock þjónustan er elsta lyftaraþjónustufyrirtæki landsins og stærsti innflytjandi á tækjum og búnaði á Íslandi.
Við þjónum fjölbreyttum hópi viðskiptavina m.a. í fiskvinnslu, landbúnaði, verktökum, vöruhúsum, heildsölum, álverum og fleiri atvinnugreinum. Höfuðstöðvar félagsins eru á Kársnesi í Kópavogi og einnig er starfstöð á Akureyri.
Í dag er Íslyft / Steinbock Þjónustan talið með traustari fyrirtækjum landsins með áratuga reynslu á sínu sviði. Viðurkenningar Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki um áraraðir bera vott um þann árangur og orðspor sem fyrirtækið hefur skapað sér.

Starfsmaður í vöruhús
Hefur þú áhuga á lyfturum,dráttarvélum,vinnuvélum /öðrum tækjum?Við leitum eftir öflugum starfsmanni í vöruhús fyrirtækisins.
Fyrirtækið býður breiða flóru af lyfturum í öllum stærðum og gerðum, ásamt úrval annara tækjabúnaðar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfsreynsla í vöruhúsi, kostur
- Bílpróf, skilyrði
- Lyftarapróf, skilyrði
- Ríka þjónustulund
- Skiplagshæfni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almenn afgreiðslu og lagerstörf
- Móttaka og frágangur á vörum
- Almenn þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Fríðindi í starfi
- Niðurgreiddur hádegismatur
- Ýmsir viðburðir á vegum fyrirtækisins
- Starfsmannafélag
- Golfhermir
- Píluaðstaða
- Borðtennis og Pool-borð
Auglýsing birt28. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Vesturvör 32A, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiLagerstörfLyftaraprófSjálfstæð vinnubrögðVinna undir álagiÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Górilla Vöruhús leitar að bílstjóra í framtíðarstarf 🥳
GÓRILLA VÖRUHÚS

Meiraprófsbílstjóri óskast í sumar.
Aalborg-portland íslandi ehf

FMS Grindavík - Almennt starf
FMS hf

Starfsmaður í Vöruhús - Sumarstarf/Hlutastarf
Raftækjalagerinn

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Sumarstarf á Akureyri
Þór hf

Lager/Sala
Hitatækni ehf

Starf á lager í ELKO Lindum
ELKO

Við leitum að frábærum liðsauka í lagerteymið okkar
Stilling

Útkeyrsla og lager
Ofar