
ELKO
ELKO, stærsta raftækjaverslun landsins, opnaði þann 28. febrúar árið 1998 og varð strax frá upphafi leiðandi á sínu sviði á Íslandi.
ELKO hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða þekkt vörumerki raftækja á lágu verði.
Verslanir eru sex og með samtals 5.000 m2 sölusvæði auk stórs vöruhúss.
Hjá ELKO starfa um 240 manns. Verslanir ELKO eru í Lindum, Skeifunni, Granda, Akureyri, Flugstöð Leifs Eiríkssonar og Vefverslun ELKO.is

Starf á lager í ELKO Lindum
Hefur þú brennandi áhuga á góðu skipulagi og þjónustu? Við erum að leita eftir jákvæðum og lausnamiðuðum lagerfulltrúa í teymið okkar í ELKO Lindum.
Vinnutími er frá kl. 09:00 – 17:00 alla virka daga
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka á vörum
- Eftirlit með rýrnun
- Áfyllingar í verslun
- Halda lager skipulögðum og snyrtilegum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Góð færni í samskiptum og rík þjónustulund
- Réttindi á lyftara er kostur
- Reynsla af NAV er kostur
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Afsláttarkjör hjá ELKO, Krónunni, Lyfju og N1
- Aðgangur að velferðarpakka ELKO
- Aðgangur að fræðslupakka ELKO og Akademias
- Öflugt félagslíf með reglulegum viðburðum
- Starfsmannafélag með góðum vildarkjörum
- Niðurgreiddur hádegismatur
Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur13. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skógarlind 2, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Söluráðgjafi á fyrirtækjasviði
Byko

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Sumarstarf á Akureyri
Þór hf

Starfsfólk í verslun - sala og vöruframsetningar
Garðheimar

Sölu- og þjónusturáðgjafi - Keflavík
Flügger Litir

Lager/Sala
Hitatækni ehf

Sumarstarf N1 verslun Reyðarfjörður
N1

Dýrabær á Akureyri
Dyrabær

Afgreiðsla og myndvinnsla
Ljósmyndavörur ehf

Útkeyrsla og lager
Ofar

Fjölbreytt sumarstarf í heildverslun
Ísól ehf

Lagerstjóri
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða