
STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Almenn lager / vöruhúsastörf
Helstu verkefni og ábyrgð
Tiltekt á vörum í pantanir
Afgreiðsla pantana til viðskiptavina
Móttaka og frágangur á vörum
Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskipta- og samstarfshæfni
- Rík þjónustulund og stundvísi
- Snyrtimennska og góð umgengni
- Góð tölvukunnátta. Navision þekking og reynsla við notkun vöruhúsakerfis mikill kostur.
- Umbótamiðuð hugsun og drifkraftur
- Frumkvæði og nákvæmni
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- hreint sakavottorð
Íslensku og enskukunnátta skilyrði
Auglýsing birt2. maí 2025
Umsóknarfrestur11. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Dragháls 24
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Inventory Auditors
Costco Wholesale

Trolley Collector
Costco Wholesale

Afgreiðslu og sölufulltrúi í Reykjavík
Avis og Budget

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Nettó Húsavík - verslunarstarf
Nettó

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Verslunarstjóri í verslun Blush Akureyri
Blush

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

Framleiðslustarf - Með áherslu á pökkun
Hnýfill - Reykhús og Fiskvinnsla

Sölufulltrúi í Blómaverslun
Blómaskúr Villu

Garri óskar eftir starfsmanni í vöruhús!
Garri