
BAUHAUS slhf.
BAUHAUS er staðsett í 22.000 m2 vöruhúsi í Reykjavík og eru yfir 120.000 vörunúmer á vöruskrá.
BAUHAUS er byggingavöruverslanakeðja með yfir 300 verslanir víðsvegar um Evrópu og meira 20.000 starfsmenn. BAUHAUS er vaxandi fyrirtæki í verslun og þjónustu á Íslandi og leggur sig fram við að skapa gott umhverfi fyrir starfsfólk.
Hjá BAUHAUS á Íslandi starfa yfir 120 manns og er markmið þeirra að bjóða viðskiptavinum sínum upp á mikið vöruúrval, faglega þekkingu og góða þjónustu.
Stoðir BAUHAUS eru mikið úrval, gæði og lágt verð.
Markmið BAUHAUS er að vera eftirsóknarverður vinnustaður þar sem öll njóta jafnra tækifæra í starfi. Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um laus störf eða senda okkur almenna umsókn, óháð kyni og bakgrunni.

Helgar- og hlutastarf í verslun
Ert þú duglegur starfskraftur og með góða þjónustulund?
Starfið felur í sér afgreiðslu viðskiptavina ásamt áfyllingum, pantanatiltekt, almennri tiltekt og tilfallandi verkefni sem lögð eru fyrir.
Að öllu jöfnu er unnið laugardag og sunnudag, aðra hverja helgi, með möguleika á aukavinnu seinniparta á virkum dögum.
Lyftarapróf ef kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
- Tiltekt pantana
- Áfyllingar og tiltekt
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Metnaður til að ná árangri
- Jákvætt hugarfar
- Þjónustulund
- Ökuréttindi
- Lyftarapróf (kostur)
Auglýsing birt2. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lambhagavegur 2-4 2R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaLyftaraprófLyftaravinnaMetnaðurSölumennskaÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
7 klst

Hótel Bjarkalundur - Sumarstarf - Hótel og veitingastaður
Hótel Bjarkalundur
2 d

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)
2 d

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.
2 d

Viltu starfa hjá alþjóðlegri vátryggingamiðlun?
Tryggja
3 d

Brennur þú fyrir upplýsingatækni, skýjalausnum og þjónustu?
Tölvuþjónustan
3 d

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR
3 d

Sumarstarf á Ísafirði
Penninn Eymundsson
3 d

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf
3 d

Sumarstörf í boði hjá Olís Esjubraut Akranesi
Olís ehf.
3 d

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn
3 d

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær
3 d

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.