
Olís ehf.
Hjá Olís er lögð áhersla á góðan aðbúnað starfsfólks, uppbyggileg samskipti og fagleg vinnubrögð.

Sumarstörf í boði hjá Olís Esjubraut Akranesi
Olís Esjubraut óskar eftir að ráða duglegt sumarstarfsfólk. Grillvakt 08:00-20, Lemon vakt 16:00-22:00 virka daga og helgar 11:00-16:00, Stubbur alla daga 16:00-22:00
Starfið er fjölbreytt því inn á þjónustustöðinni er bæði Grill 66 og Lemon mini.
https://jobs.50skills.com/olis/35800/
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini
- Áfyllingar vöru í verslun og vörumóttaka
- Þrif og annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
- Snyrtimennska og reglusemi
- Jákvæðni, dugnaður, þjónustulund og stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Grunn kunnátta í íslensku og eða ensku skilyrði
Auglýsing birt16. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Esjubraut 45, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ráðgjafi í þjónustuver HMS á Sauðárkróki
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Ísbúðin Okkar í Hveragerði leitar að sumarstarfsfólki!
Hristingur ehf.

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Sölufulltrúi - Hlutastarf um helgar
Heimilistæki ehf

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Vinnuskóli - Biðlisti fyrir 18 ára og eldri
Hafnarfjarðarbær

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð hf

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.

Nettó Höfn- verslunarstörf
Nettó

Sumar Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf