Samhentir Kassagerð hf
Samhentir Kassagerð hf
Samhentir Kassagerð hf

Sumarstarf á Lager

Samhentir Kassagerð er ein stærsta heildverslun landsins og leitar að öflugum sumarstarfsmanni á vörulager fyrirtækisins. Starfið felur í sér almenn lagerstörf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn lagerstörf og þjónusta
  • Afgreiðsla á vörum til viðskiptavina
  • Móttaka á vörum - tæming gáma
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð almenn samskiptahæfni
  • Lyftararéttindi og reynsla af störfum á lyftara kostur
  • Reynsla af lagerstörfum kostur
  • Jákvæðni og góð þjónustulund
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt15. maí 2025
Umsóknarfrestur1. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurhraun 4, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar