

Útkeyrsla/lagerafgreiðsla
Íspan Glerborg leitar að ábyrgum meiraprófsbílsstjóra í framtíðarstarf í útkeyrslu og lagerafgreiðslu.
Hjá Íspan Glerborg starfar öflugur hópur fólks í fjölbreyttum störfum sem snúa að framleiðslu og sölu til viðskiptavina.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur, lestun og losun
- Afhending á vörum af lager
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf er skilyrði
- Lyftararéttindi er kostur
- Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt14. maí 2025
Umsóknarfrestur25. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðReyklausStundvísiÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Reynslumikill starfsmaður í vöruhús og útkeyrslu
Dýrheimar sf.

Umsjónarmaður vöruhúss og geymslusvæða (Warehouse Manager)
Samherji Fiskeldi

Umsjónarmaður flutninga (Logistic Coordinator)
Samherji Fiskeldi

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan

Starf í framleiðslu- og merkingardeild
Innnes ehf.

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Newrest - Frílager
NEWREST ICELAND ehf.

Starf á lager
Fastus

Lagerstarf / Umsjónaraðili smávörulagers
Ormsson ehf

Sumarstarfsfólk óskast á Grundartanga
HRT þjónusta ehf.

Bílaflutningabílstjóri með meirapróf
BL ehf.

Meiraprófsbílstjóri á bílaflutninga- og björgunarbíla.
Krókur