Íspan Glerborg ehf.
Íspan Glerborg ehf.
Íspan Glerborg ehf.

Útkeyrsla/lagerafgreiðsla

Íspan Glerborg leitar að ábyrgum meiraprófsbílsstjóra í framtíðarstarf í útkeyrslu og lagerafgreiðslu.

Hjá Íspan Glerborg starfar öflugur hópur fólks í fjölbreyttum störfum sem snúa að framleiðslu og sölu til viðskiptavina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur, lestun og losun
  • Afhending á vörum af lager
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf er skilyrði
  • Lyftararéttindi er kostur
  • Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og stundvísi
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Íslenskukunnátta
Auglýsing birt14. maí 2025
Umsóknarfrestur25. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar