

Útkeyrsla/lagerafgreiðsla
Íspan Glerborg leitar að ábyrgum meiraprófsbílsstjóra í framtíðarstarf í útkeyrslu og lagerafgreiðslu.
Hjá Íspan Glerborg starfar öflugur hópur fólks í fjölbreyttum störfum sem snúa að framleiðslu og sölu til viðskiptavina.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur, lestun og losun
- Afhending á vörum af lager
- Samskipti við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf er skilyrði
- Lyftararéttindi er kostur
- Framúrskarandi þjónustulund, jákvæðni og stundvísi
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt14. maí 2025
Umsóknarfrestur25. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Smiðjuvegur 7, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
Hreint sakavottorðReyklausStundvísiÚtkeyrslaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð hf

Lagerfulltrúi í vöruhús
Brimborg

Sölufulltrúi í framtíðarstarf
Gæðabakstur

Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Akureyri (hlutastarf)
Krónan

Bílstjórar óskast
Hópbílar

Áfylling sjálfssala
Ölgerðin

Pick&Pack Deputy Manager
NEWREST ICELAND ehf.

Machine operators and truck drivers on Reykjanes peninsula
Ístak hf

Vélamenn og bílstjórar á Reykjanesi
Ístak hf

Meiraprófsbílstjóri óskast í sumar.
Aalborg-portland íslandi ehf

Bílstjóri og verkefnaaðstoð
TILDRA Byggingafélag ehf.

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf