Papco hf
Papco hf

Hlutastarf í afgreiðslu, símsvörun og sölu

Papco hf auglýsir eftir starfsmanni í hlutastarf við afgreiðslu og símsvörun í verslun okkar, auk annarra verkefna í söludeild.

Starfið felst í símsvörun og afgreiðslu í verslun, áfyllingu vara og að halda verslun snyrtilegri, ásamt öðrum störfum í söludeild.

Fjölbreytt starf í lifandi umhverfi.

Vinnutími er samkomulag

Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst og um framtíðarstarf er að ræða.

Nánari upplýsingar gefur Þórður í netfanginu [email protected].

Helstu verkefni og ábyrgð

Afgreiðsla, símsvörun og umsjón verslunar

Auglýsing birt14. maí 2025
Umsóknarfrestur25. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Stórhöfði 42, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar