
Nettó
Nettó byggir á öflugri liðsheild og leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að viðhalda þeim gildum. Verslanir Nettó eru staðsettar á 16 stöðum á landinu.

Nettó Höfn- verslunarstörf
Nettó Höfn leitar eftir duglegu og samviskusömu starfsfólki í verslunarstörf.
Viðkomandi þurfa að hafa náð 18 ára aldri.
Nettó er einstaklega skemmtilegur og líflegur vinnustaður og hentar starfið einstaklingum af öllum kynjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umsjón með bakaríi
- Pantanir á vörum
- Áfyllingar á vörum
- Afgreiðsla
- Þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund
- Skipulögð vinnubrögð
- Stundvísi og áræðni
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðarþjónusta Samkaupa
- Tækifæri til menntunar
Auglýsing birt15. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Miðbæ 1, 780 Höfn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sumarstörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sumarstarf á Lager
Samhentir Kassagerð hf

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.

Sumar Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf

Þjónustufulltrúi í hlutastarfi hjá Aha.is – kvöld og helgar
aha.is

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg

Sbarro Akranesi - Óskar eftir öflugu starfsfólki
sbarro

Sölufulltrúi í framtíðarstarf
Gæðabakstur

Hlutastarf í afgreiðslu, símsvörun og sölu
Papco hf

Newrest -Þrif og uppvask
NEWREST ICELAND ehf.

Newrest - Framleiðsla
NEWREST ICELAND ehf.