
Nettó
Nettó byggir á öflugri liðsheild og leggur áherslu á að starfsmenn búi yfir góðri faglegri þekkingu, áræðni og sveigjanleika. Unnið er markvisst starf innan fyrirtækisins til að viðhalda þeim gildum. Verslanir Nettó eru staðsettar á 16 stöðum á landinu.

Nettó Húsavík - verslunarstarf
Nettó Húsavík leitar eftir duglegum og samviskusömum starfsmanni í verslunarstarf.
Viðkomandi þarf að hafa náð 18 ára aldri.
Nettó er einstaklega skemmtilegur og líflegur vinnustaður og hentar starfið einstaklingum af öllum kynjum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Áfyllingar á vörum
- Afgreiðsla
- Þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þjónustulund
- Skipulögð vinnubrögð
- Stundvísi og áræðni
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðarþjónusta Samkaupa
- Tækifæri til menntunar
Auglýsing birt2. maí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Garðarsbraut 64, 640 Húsavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Afgreiðslu og sölufulltrúi í Reykjavík
Avis og Budget

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Verslunarstjóri í verslun Blush Akureyri
Blush

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Sölufulltrúi í Blómaverslun
Blómaskúr Villu

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Liðsfélagi- hlutastarf
Pizzahut