Garri
Garri

Garri óskar eftir starfsmanni í vöruhús!

Viltu verða hluti af frábæru teymi?

Við leitum að öflugum og jákvæðum einstaklingi sem hefur gaman af fjölbreyttum verkefnum, býr yfir metnaði til að veita framúrskarandi þjónustu og hefur góða öryggisvitund. Hjá okkur færðu tækifæri til tileinka þér nýja færni og starfa í skemmtilegu og stuðningsríku umhverfi þar sem heiðarleiki, áreiðanleiki og ástríða eru höfð að leiðarljósi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tiltekt á vörupöntunum
  • Afgreiðsla pantana til viðskiptavina
  • Þrif og frágangur
  • Önnur tilfallandi verkefni í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund og jákvæð framkoma
  • Góð samskipta- og samstarfshæfni
  • Góð öryggisvitund
  • Snyrtimennska og góð umgengni
  • Áhugi og metnaður í starfi
  • Stundvísi, nákvæmni og áreiðanleiki
  • Góð færni í íslensku og/eða ensku
  • 18 ára og eldri
Fríðindi í starfi

Afsláttur af vörum Garra

Íþróttastyrkur eftir sex mánaða starf

Auglýsing birt28. apríl 2025
Umsóknarfrestur5. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar