Arna
Arna

Lager/útkeyrsla

Um er að ræða starf á lager við tiltekt og frágang pantana auk útkeyrslu á vörum til viðskiptavina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tiltekt á pöntunum
  • Almenn lagerstörf og þjónusta
  • Halda vinnuumhverfinu snyrtilegu og önnur tilfallandi störf
  • Útkeyrsla
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Úrræðagóður starfskraftur, jákvæður og góður í mannlegum samskiptum
  • Hreint sakavottorð
  • Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð
  • Að vera líkamlega hraust/ur
  • Þarf að vera með bílpróf
Auglýsing birt25. apríl 2025
Umsóknarfrestur2. maí 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Tunguháls 6, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.ReyklausPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar