

Bílstjóri á sendibíl
Útkeyrsla á vörum á höfuðborgarsvæðinu.
Um er að ræða Sprinter sendibíl.
Sumarstarf með með möguleika á fastráðningu.
Helstu verkefni og ábyrgð
Útkeyrsla með vörur
Menntunar- og hæfniskröfur
- Ökuréttindi B - Meirapróf er kostur
- Lyftarapróf er kostur
- Stundvísi, heiðarleiki, samviskusemi og hæfni í mannlegum samskiptum
Áhugasamir eru hvattir til þess að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með 30.Apríl næstkomandi.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 893-3950 og tölvupóstfangi [email protected]
Hreint sakavottorð er skilyrði fyrir ráðningu.
Auglýsing birt24. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
ÚtkeyrslaVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Meiraprófsbílstjóri á Patreksfirði
Eimskip

Bílstjóri Hveragerði & Selfoss - Sumarstarf
Sómi

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Bílstjóri sumarstarf - Keflavíkurflugvöllur
DHL Express Iceland ehf

Framleiðsla og útkeyrsla / Production and driving
Brauð & co.

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Flutningsbílstjóri hjá Steypustöðinni
Steypustöðin

Bílstjóri með meirapróf CE réttindi
Blue Car Rental

Dráttarbílstjóri
Garðaklettur ehf.

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Stéttafélagið ehf.

Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Torcargo