
Torcargo
Torcargo er alhliða þjónustufyrirtæki í fraktflutningum með vikulegar siglingar á milli Íslands og meginlands Evrópu.
Starfsmenn Torcargo hafa í krafti reynslu sinnar þróað traust samstarf við öfluga þjónustuaðila í fraktflutningum á heimsvísu. Með vikulegum áætlunarsiglingum, lágmarks yfirbyggingu og þjónusta þeirra bestu við okkur er þar sem viðskiptavinir okkar finna muninn: Við erum einfaldlega snjallari!
Auk flutningsmiðlunar önnumst við umboðsþjónustu, skipamiðlun og hvers konar ráðgjöf á sviði alþjóðaflutninga. Þá tökum við að okkur alla skjalagerð og umsýslu fyrir viðskiptavini okkar, stóra sem smáa.

Gámabílstjóri með meirapróf / Container truck driver (C&CE)
Torcargo leitar eftir öflugum bílstjóra í akstur á gámum á höfuðborgarsvæðinu. Skilyrði er að vera með C & CE réttindi.
Leitað er að samviskusömum, hraustum og þjónustulunduðum einstaklingi.
Torcargo er öflugt þjónustufyrirtæki á flutningamarkaði með traustan fjárhag og góðan rekstur. Hjá fyrirtækinu starfar fjölbreyttur og öflugur hópur sarfsfólks.
=======
Torcargo is looking for hard working truck drivers to deliver goods and/or containers to our customers around the Reykjavík area.
We are searching for a conscentious, healthy and service minded person.
Torcargo is an established company in the Icelandic air and seafreight market, where diverse and ambitious group of people work.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur á gámum til viðskiptavina
========
- Trucking containers
Menntunar- og hæfniskröfur
- C og CE ökuréttindi
- Jákvæðni
- Samviskusemi
- Stundvísi
- Rík þjónustulund
- Hrein sakaskrá
=================
- C and CE driving certificate
- Positivity
- Conscientioness
- Punctuality
- Service minded
- No criminal record
Auglýsing birt10. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Valkvætt

Valkvætt
Staðsetning
Selhella 11, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Bílstjóri með meirapróf CE réttindi
Blue Car Rental

Útkeyrsla og aðstoð á lager
Karl K. Karlsson - Bakkus ehf.

Ökuþór með meirapróf óskast
Bílaumboðið Askja

Windowcleaning and cleaning
Glersýn

Bílstjóri með C1 réttindi
Flutningaþjónustan ehf.

Bílstjóri í fullu starfi
Sódavatn

Bílstjóri-Framtíðarstarf
Fóðurblandan

Alhliða störf í eignaumsýslu - bílstjóri
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Stéttafélagið ehf.

Borgarnes - Bílstjóri/bréfberi í sumarstarf
Pósturinn