
Stéttafélagið ehf.
Stéttafélagið ehf. er öflugt verktakafyrirtæki á sviði jarðvinnu, nýbygginga, lagnavinnu og yfirborðsfrágangs. Fyrirtækið starfar að mestu leyti á útboðsmarkaði og eru helstu verkkaupar bæjarfélögin á höfuðborgarsvæðinu.
Dæmigerð verkefni fyrirtækisins eru:
- Gatna- og stígagerð.
- Grunn- og leikskólalóðir.
- Innkeyrslur og lóðir við íbúðar- og atvinnuhúsnæði.
- Endurnýjun lagna í jörðu.
- Gerð grunna fyrir nýbyggingar.
- Fylling inn í sökkla og lagnavinna.
- Nýsmíði, endurgerð og viðhald innviða - s.s. skólabygginga ofl.
- Gerð nýbygginga og sala fasteigna.

Vörubílstjóri - trailer / dráttarbíll
Óskum eftir vönum vörubílstjóra á trailer / dráttarbíl með malarvagni.
Um er að ræða fullt starf. Viðkomandi getur hafið störf strax.
Fjölbreytt verkefni á sviði jarðvinnu og yfirborðsfrágangs.
Við bjóðum upp á samkeppnishæf laun og skemmtilegt vinnuumhverfi.
Verkefnin okkar eru á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni. Höfuðstöðvar okkar eru í Hafnarfirði.
Tekið er við umsóknum í gegnum vef Alfreð.is.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur dráttarbíls
- Skráning ferða og gerð dagsskýrslna
- Almenn umhirða á bíl
- Ýmis tilfallandi verkefni á verkstað
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meiraprófsréttindi - C og CE flokkur
- Vinnuvélaréttindi og reynsla af vinnuvélum er kostur
- Jákvæðni og rík þjónustulund
- Stundvísi
- Sjálfstæð vinnubrögð
- Íslenskukunnátta
Auglýsing birt10. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Breiðhella 12, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf CMeirapróf CE
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Bílstjóri á sendibíl
Sendibílar Íslands

Meiraprófsbílstjóri á Patreksfirði
Eimskip

Bílstjóri Hveragerði & Selfoss - Sumarstarf
Sómi

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Bílstjóri sumarstarf - Keflavíkurflugvöllur
DHL Express Iceland ehf

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf

Framleiðsla og útkeyrsla / Production and driving
Brauð & co.

Verkstjóri Meindýraeftirlits
Varnir og Eftirlit

Flutningsbílstjóri hjá Steypustöðinni
Steypustöðin

Starfsmaður í pökkun
Lýsi

Kranabílstjóri á nýjan kranabíl
Ísbor ehf

Ökuþór með meirapróf óskast
Bílaumboðið Askja