Innnes ehf.
Innnes ehf.
Innnes ehf.

Aðstoðar vaktstjóri kvöldvaktar

Innnes ehf leitar af öflugum aðstoðar vaktstjóra kvöldvaktar í glæsilegu vöruhúsi fyrirtækisins að Korngörðum 3 í Reykjavík.

Vinnutími er 18:00-04:00 sunnudaga, 18:00-02:00 mánudaga-fimmtudaga.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afleysing í fjarveru vaktstjóra kvöldvaktar
  • Verkstjórnun á kvöldvakt í samráði við vaktstjóra
  • Stýring og þátttaka í tiltekt og afgreiðslu pantana
  • Stýring og þátttaka í vörumóttöku í samstarfi við vörumóttökustjóra
  • Umsjón með hleðslusvæði og réttum frágangi á pöntunum
  • Þjónusta við innri og ytri viðskiptavini
  • Önnur tilfallandi störf í vöruhúsi
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Stjórnunarreynsla er mikill kostur
  • Lausnamiðuð hugsun og geta til að vinna undir álagi
  • Reynsla af vöruhúsastörfum kostur
  • Lyftarapróf æskilegt en ekki nauðsyn
  • Stundvísi, reglusemi og snyrtimennska
  • Vönduð og öguð vinnubrögð
  • Áreiðanleiki og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Samstarfshæfni og jákvætt viðhorf
  • Rík þjónustulund og sterk öryggisvitund
  • Líkamlegt hreysti og reyklaus
  • Liðsmaður fram í fingurgóma
  • Þekking á Dynamics Axapta kostur
Auglýsing birt25. apríl 2025
Umsóknarfrestur9. maí 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Korngarðar 3, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar