
Toyota
Toyota Kauptúni er umboðsaðili Toyota bifreiða, vara- og aukahluta á höfuðborgarsvæðinu. Gagnkvæm virðing og náin samvinna eru hornsteinar daglegrar starfsemi Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. Hverri áskorun er tekið fagnandi og leita starfsmenn stöðugt leiða til að tryggja áframhaldandi framfarir í öllu því sem við kemur starfsemi fyrirtækisins og þjónustu gagnvart viðskiptavinum þess.
Við leitum að starfsfólki sem býr yfir ríkri þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum, því markmið okkar er að veita viðskiptavinum Toyota framúrskarandi þjónustu. Starfsmenn byggja gildi sín og viðmið í starfi á The Toyota Way: Stjórnunar-, þjónustu- og mannauðsstefnu Toyota.

Lagerstarfsmaður
Toyota Kauptúni leitar að jákvæðum, metnaðarfullum og framsæknum einstaklingi sem hefur áhuga að takast á við krefjandi og spennandi framtíðarstarf á lager Toyota Kauptúni
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn lagerstörf
- Afgreiðsla pantana til verkstæða
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Skipulagshæfni og vandvirkni
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Rík þjónustulund og frumkvæði í starfi
- Góð tök á íslensku
Auglýsing birt28. apríl 2025
Umsóknarfrestur10. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Kauptún 6, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniLagerstörfMetnaðurSkipulagVandvirkniÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Garri óskar eftir starfsmanni í vöruhús!
Garri

Afgreiðsla / lager hjá traustu fyrirtæki
Tempra ehf

Sumarstarf á lager hjá SS Reykjavík
SS - Sláturfélag Suðurlands

Aðstoðar vaktstjóri kvöldvaktar
Innnes ehf.

Aðstoðarmaður/sendill - Bílasöludeildir Suzuki og Vatt
Suzuki og Vatt - Bílaumboð

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit

Lager/útkeyrsla
Arna

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf

Renniverkstæði - Lagerstarf
Embla Medical | Össur