Tempra ehf
Tempra ehf

Afgreiðsla / lager hjá traustu fyrirtæki

Hjá Tempru framleiðum við umbúðir fyrir mikilvægustu útflutningsvöru landsins og við leitum að frekari liðsauka.

Við erum stærsti framleiðandi frauðplastkassa fyrir ferskan fisk og einangrun í hús á Íslandi. Hjá Tempru starfa um 30 manns.

Um er að ræða starf í afgreiðslu og lager fyritækisins. Vinna fer að mestu leiti fram á lyftara.

Hjá fyrirtækinu vinnur fjölbreyttur hópur fólks hér ríkir góður vinnuandi.

Starfið felur í sér:

  • Afgreiðsla á bíla
  • Afgreiðsla til viðskiptavina
  • Gæðaeftirlit með afhentri vöru

Bílpróf og lyftararéttindi + reynsla á lyftara er skilyrði.

Auglýsing birt28. apríl 2025
Umsóknarfrestur9. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Íshella 8, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Lyftarapróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar