
Tempra ehf
Hlutverk okkar er framleiðsla og markaðssetning umbúða til flutnings á ferskum matvælum og framleiðsla og markaðssetning einangrunarplasts til byggingarframkvæmda.
Fyrirtækið leggur áherslu á að veita hraða og örugga þjónustu, hafa ávallt á boðstólum vöru að jöfnum gæðum sem uppfyllir þau skilyrði sem til hennar eru gerð, er meðvitað um lykilstöðu sína á markaði og þá ábyrgð sem henni fylgir og leggur metnað sinn í að vera fremst á sínu sviði á Íslandi.
Lögð er áhersla á vöxt og arðsaman rekstur með því að ráða hæft og traust starfsfólk sem hefur áhuga og hvata til þess að veita viðskiptavinum sínum og þjóðfélaginu sem besta þjónustu.
Afgreiðsla / lager hjá traustu fyrirtæki
Hjá Tempru framleiðum við umbúðir fyrir mikilvægustu útflutningsvöru landsins og við leitum að frekari liðsauka.
Við erum stærsti framleiðandi frauðplastkassa fyrir ferskan fisk og einangrun í hús á Íslandi. Hjá Tempru starfa um 30 manns.
Um er að ræða starf í afgreiðslu og lager fyritækisins. Vinna fer að mestu leiti fram á lyftara.
Hjá fyrirtækinu vinnur fjölbreyttur hópur fólks hér ríkir góður vinnuandi.
Starfið felur í sér:
- Afgreiðsla á bíla
- Afgreiðsla til viðskiptavina
- Gæðaeftirlit með afhentri vöru
Bílpróf og lyftararéttindi + reynsla á lyftara er skilyrði.
Auglýsing birt28. apríl 2025
Umsóknarfrestur9. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Íshella 8, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Lyftarapróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf - Starfsmaður í vöruhúsi í Garðabæ
DHL Express Iceland ehf

Garri óskar eftir starfsmanni í vöruhús!
Garri

Tækjastjórnandi / Equipment operator- Akranes
BM Vallá

Sumarstarf á lager hjá SS Reykjavík
SS - Sláturfélag Suðurlands

Lagerstarfsmaður
Toyota

Aðstoðar vaktstjóri kvöldvaktar
Innnes ehf.

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.

Lager/útkeyrsla
Arna

Akureyri: Verkstjóri timbursölu
Húsasmiðjan

Summer job - forklift operator
BAUHAUS slhf.

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Starfsfólk í vöruhús / Warehouse Operator
Alvotech hf