
Þór hf
Þór hf. er fjölskyldufyrirtæki sem flytur inn, selur og þjónustar vélar og tæki fyrir fagaðila. Hjá Þór hf. starfa 30 manns á

Sumarstarf á Akureyri
Þór hf auglýsir eftir starfskrafti í verslun okkar á Akureyri í sumar.
Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni á viðgerðum rafmagnsverkfæra og véla.
Við hvetjum alla áhugasama einstaklinga til að sækja um óháð kyni eða uppruna.
Á verkstæðinu í dag starfa tveireinstaklingar en verkstæðisformaðurinn heitir Björn Ágúst Brynjarson.
Aðeins er tekið við umsóknum og fyrirspurnum í gegnum Alfred.is
Helstu verkefni og ábyrgð
- Viðgerðir á rafmagnsverkfærum
- Viðgerðir og samsetning á tækjum og vélum
- Útkeyrsla
Menntunar- og hæfniskröfur
- Jákvæðni og þjónustulund
- Stundvísi
- Bílpróf
- Áhugi á vélum og tækjum
- Gott vald á íslensku
Auglýsing birt7. maí 2025
Umsóknarfrestur14. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Baldursnes 8, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniÖkuréttindiStundvísiÚtkeyrslaÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

STARFSMAÐUR Í VÖRUHÚSI
Bako Verslunartækni

Flotastjóri
Pósturinn

Súkkulaðigerð/Chocolate making Frá 06.00-14.00
Omnom

Lagerstarf - Varahlutir - Bifreiðar
Vélrás

Starfsmaður í framleiðslu og útkeyrslu
Formar ehf.

Bifvélavirki Kia og Honda verkstæði
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirki fólksbílaverkstæði Mercedes-Benz og smart
Bílaumboðið Askja

Yfirverkstjóri á Selfossi
Vegagerðin

Eftirlitsmaður á umsjónardeild Austursvæðis
Vegagerðin

Lager/Sala
Hitatækni ehf

Verkstæði, Powder Coating, lampasmiðja
Flúrlampar ehf / lampar.is

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit