Þór hf
Þór hf
Þór hf

Sumarstarf á Akureyri

Þór hf auglýsir eftir starfskrafti í verslun okkar á Akureyri í sumar.

Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni á viðgerðum rafmagnsverkfæra og véla.

Við hvetjum alla áhugasama einstaklinga til að sækja um óháð kyni eða uppruna.

Á verkstæðinu í dag starfa tveireinstaklingar en verkstæðisformaðurinn heitir Björn Ágúst Brynjarson.

Aðeins er tekið við umsóknum og fyrirspurnum í gegnum Alfred.is

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðgerðir á rafmagnsverkfærum
  • Viðgerðir og samsetning á tækjum og vélum
  • Útkeyrsla
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Jákvæðni og þjónustulund
  • Stundvísi
  • Bílpróf
  • Áhugi á vélum og tækjum
  • Gott vald á íslensku
Auglýsing birt7. maí 2025
Umsóknarfrestur14. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Baldursnes 8, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar