Hitatækni ehf
Hitatækni ehf
Hitatækni ehf

Lager/Sala

Hitatækni leitar eftir lagerstarfsmanni. Einnig sinnir starfsmaður afgreiðslustörfum, símvörslu og öðrum tilfallandi störfum.

reynsla með loftræstibúnað er mikill kostur.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Móttaka og tiltekt á vörum og frágangur á lager
  • Akstur með vörur til viðskiptavina
  • Tiltekt á lager
  • Aðstoð við símsvörun og móttöku viðskiptavina
  • Sala/afgreiðsla á vörum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bílpróf
  • Almenn tölvukunnáta.
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Lyftararéttindi kostur.
Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur18. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Smiðjuvegur 10, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar