Sveitarfélagið Ölfus
Sveitarfélagið Ölfus

Laust starf við Þjónustumiðstöð Ölfuss í Þorlákshöfn

Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir að ráða starfsmann við

Þjónustumiðstöð Ölfuss í 100% starf.

Helstu verkefni og ábyrgð

·         Vélavinna.

·         Snjómokstur.

·         Þjónusta við stofnanir og íbúa sveitarfélagsins, auk vinnu við nýframkvæmdir, viðhald o.fl.

·         Vinna við frá- og vatnsveitu.                                                          

·         Umhirða opinna svæða og gatnakerfi.

·         Önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Vinnuvélaréttindi

·         Sjálfstæði í vinnubrögðum og frumkvæði.

·         Stundvísi og almenn reglusemi.

·         Góð mannleg samskipti.

·         Íslensku- og eða enskukunnátta skilyrði.

Auglýsing birt28. mars 2025
Umsóknarfrestur16. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar