
Pípulagnir Suðurlands
Pípulagnir Suðurlands er 25 ára rótgróið fyrirtæki staðsett á Selfossi.

Bókari
Pípulagnir Suðurlands óska eftir starfsmanni í hálft starf sem bókari og við almenn skrifstofustörf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Færsla bókhalds
Reikningagerð og innheimta
Afstemming og skil á VSK uppgjöri
Launavinnsla
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð tölvukunnátta
Reynsla af bókhaldi
Reynsla af DK bókhaldskerfi
Jákvæðni og góð samskiptafærni
Lausnamiðuð og góð samskiptafærni
Auglýsing birt11. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Háheiði 10, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDKLaunavinnslaReikningagerðSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ráðgjafi í kjaradeild
Sameyki

Fulltrúi í ráðningardeild
Intellecta

Innheimtufulltrúi í búvörudeild SS - 50% starf
SS - Sláturfélag Suðurlands

Sérfræðistörf á Álagningarsviði
Skatturinn

Þjónustu- og mannauðsfulltrúi
VHE

Starfsmaður óskast í lestun og skjalagerð
Seafood Service

Bókari framleiðsluverkefna
Sagafilm

Bókari
Sagafilm

Transformation Manager / Business Analyst
Icelandair

Reikningsfulltrúi óskast
Íslenska gámafélagið

Verkefnisstjóri doktorsnáms
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands

Aðalbókari
Malbikstöðin