
Pípulagnir Suðurlands
Pípulagnir Suðurlands er 25 ára rótgróið fyrirtæki staðsett á Selfossi.

Bókari
Pípulagnir Suðurlands óska eftir starfsmanni í hálft starf sem bókari og við almenn skrifstofustörf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Færsla bókhalds
Reikningagerð og innheimta
Afstemming og skil á VSK uppgjöri
Launavinnsla
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð tölvukunnátta
Reynsla af bókhaldi
Reynsla af DK bókhaldskerfi
Jákvæðni og góð samskiptafærni
Lausnamiðuð og góð samskiptafærni
Auglýsing birt11. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Háheiði 10, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDKLaunavinnslaReikningagerðSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf
Ívera ehf.

Innkaupafulltrúi - sumarstarf
1912 ehf.

Starfsmaður á skrifstofu – Sumarstarf
Emmessís ehf.

Sumarstarf á skrifstofu, í kirkju og bálstofu
Kirkjugarðar Reykjavíkur

Sérfræðingur í bókhaldi hjá ECIT Bókað ehf í Stykkishólmi
ECIT

Accountant - Summer Position
Rapyd Europe hf.

Starfsmaður í þjónustuver
Tandur

Skrifstofustjóri / Bókari
Steinsteypan

Starfsmaður í fjármáladeild
Ourhotels ehf. / Troll Expeditions / Formáli ehf.

Bókari óskast á litla og rótgróna endurskoðunarskrifstofu
Þrep ehf.

Sumarstarf - Akstursstýring
Torcargo

Sumarstarf á Þjónustusviði - Farmskrárfulltrúi
Torcargo