
Pípulagnir Suðurlands
Pípulagnir Suðurlands er 25 ára rótgróið fyrirtæki staðsett á Selfossi.

Bókari
Pípulagnir Suðurlands óska eftir starfsmanni í hálft starf sem bókari og við almenn skrifstofustörf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Færsla bókhalds
Reikningagerð og innheimta
Afstemming og skil á VSK uppgjöri
Launavinnsla
Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð tölvukunnátta
Reynsla af bókhaldi
Reynsla af DK bókhaldskerfi
Jákvæðni og góð samskiptafærni
Lausnamiðuð og góð samskiptafærni
Auglýsing birt11. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Háheiði 10, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
AfstemmingDKLaunavinnslaReikningagerðSkipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Brennur þú fyrir þjónustu?
Dekkjasalan

Bókari
Veritas

Heilsugæslan Miðbæ - móttökuritari
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Launaráðgjafi á launaskrifstofu Reykjavíkurborgar
Reykjavík - Mannauðs- og starfsumhverfissvið

Starfskraftur afgreiðslu í Egilsstöðum
Frumherji hf

Bókhald
Hagvangur

Quality Specialist
Controlant

Bókara vantar
Bókhaldsstofan ehf.

Skrifstofustarf í útflutningsdeild
Smyril Line Ísland ehf.

Innheimtufulltrúi
1912 ehf.

Bókari
Kerfi Fyrirtækjaþjónusta

Þjónustufulltrúi fyrirtækja
Síminn