Pípulagnir Suðurlands
Pípulagnir Suðurlands
Pípulagnir Suðurlands

Bókari

Pípulagnir Suðurlands óska eftir starfsmanni í hálft starf sem bókari og við almenn skrifstofustörf.

Helstu verkefni og ábyrgð

Færsla bókhalds

Reikningagerð og innheimta

Afstemming og skil á VSK uppgjöri

Launavinnsla

Önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

Góð tölvukunnátta

Reynsla af bókhaldi

Reynsla af DK bókhaldskerfi

Jákvæðni og góð samskiptafærni

Lausnamiðuð og góð samskiptafærni

 

 

Auglýsing birt11. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Háheiði 10, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.DKPathCreated with Sketch.LaunavinnslaPathCreated with Sketch.ReikningagerðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar