Hvítlist
Hvítlist
Hvítlist

Sölufulltrúi

Hvítlist leitar að sjálfstæðum og metnaðarfullum sölufulltrúa til að ganga til liðs við fyrirtækið.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala á og þjónusta við prentvélar og tengdar vörur
  • Samskipti við erlenda birgja, pantanir og birgðahald
  • Umsjón með tæknisviði og ábyrgð á stafrænum lausnum
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sölu- og/eða þjónustustörfum
  • Áhugi, þekking og/eða starfsreynsla tengd prentvörum og pappír er kostur
  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
  • Góð enskukunnátta, í máli og riti
  • Góð kunnátta á tölvunotkun og upplýsingakerfum
  • Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð samskiptafærni, þjónustulund, samviskusemi og lausnamiðuð hugsun
Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Krókháls 3, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.PrentmiðlarPathCreated with Sketch.PrentsmíðPathCreated with Sketch.PrentunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar