
Hvítlist
Hvítlist hf. var stofnað árið 1986 en tók til starfa snemma árs 1987. Við bjóðum upp á mikið úrval af vörum til prentiðnaðar en einnig vörur í handverkið og í leðurvinnslu.

Sölufulltrúi
Hvítlist leitar að sjálfstæðum og metnaðarfullum sölufulltrúa til að ganga til liðs við fyrirtækið.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala á og þjónusta við prentvélar og tengdar vörur
- Samskipti við erlenda birgja, pantanir og birgðahald
- Umsjón með tæknisviði og ábyrgð á stafrænum lausnum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og/eða þjónustustörfum
- Áhugi, þekking og/eða starfsreynsla tengd prentvörum og pappír er kostur
- Iðnmenntun sem nýtist í starfi er kostur
- Góð enskukunnátta, í máli og riti
- Góð kunnátta á tölvunotkun og upplýsingakerfum
- Skipulagshæfni, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð samskiptafærni, þjónustulund, samviskusemi og lausnamiðuð hugsun
Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur13. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Krókháls 3, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaFrumkvæðiMannleg samskiptiPrentmiðlarPrentsmíðPrentunSjálfstæð vinnubrögðSkipulagSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starf í móttöku á Bílaverkstæði & varahlutaverslun.
Ný-sprautun ehf

Innkaupa- og sölufulltrúi - Reyðarfjörður
VHE

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Við leitum að fjármálaráðgjafa í útibúið okkar á Egilsstöðum
Arion banki

Fjölbreytt störf í Fjarvinnu. Bókari,Þjónustufulltrúi og fl.
Svörum Strax

Söluráðgjafi
RÚV Sala ehf.

Sölumaður
Danica sjávarafurðir ehf (Danica Seafood Ltd.)

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

A4 Heildsala - Söluráðgjafi
A4

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Sölu- og markaðsfulltrúi - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan