
Lausnaráðgjafi - stafrænar lausnir
Framsækið þjónustufyrirtæki á sviði tækni- og viðskiptalausna leitar að metnaðarfullum einstaklingi í starf lausnaráðgjafa í stafrænum lausnum.
Starfssvið- Ráðgjöf í stafrænum lausnum s.s Bókhaldskerfum, tíma og verk skráningum,CRM lausnum fyrir viðskiptavini. Innleiðing og samþætting á stafrænum lausnum.
Hæfniskröfur- Menntun og reynsla sem nýtist við starfið- Þekking og áhugi á stafrænum lausnum- Áhugi á ráðgjöf og mannlegum samskiptum.- Vilji til að vinna í nútíma rafrænu umhverfi, engin pappír- Frumkvæði, kraftur og sjálfstæð vinnubrögð- Metnaður til að skila góðu starfi í lifandi umhverfi
Umsóknarfrestur er til og með sunnudagsins 6. apríl 2025.
Umsókn með góðri ferilskrá óskast og sendist á: [email protected]
Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Svar.)
STÓRHÖFÐA 17 - SÍMI 510 6000 - WWW.SVAR.IS
- Ráðgjöf við stafrænar innleiðingar
- Menntun sem nýtist í starfi.













