ENNEMM
ENNEMM

Markaðssetning á netinu

Ertu klár í markaðssetningu á netinu?

Vegna fjölgunar mannkyns vill ENNEMM fá öflugan sérfræðing í Google og Facebook Ads til liðs við sig til að stýra markaðssetningu á netinu fyrir viðskiptavini stofunnar. Ráðningin er tímabundin til eins árs en möguleiki á framtíðarstarfi er þó fyrir hendi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Uppsetning og umsjón auglýsinga á leitarvélum og samfélagsmiðlum
  • Leitarvélabestun á vefsíðum
  • Google Tag Manager
  • Kynningar og ráðgjöf fyrir viðskiptavini
  • Samstarf við aðrar deildir ENNEMM
  • Skýrslugerð og greiningar á vefsíðutölfræði og niðurstöðum herferða á Facebook og Google Ads
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Alvöru reynsla af Google Analytics, Google Ads, Google Tag Manager, Google Business Profile og líkum tólum
  • Haldgóð reynsla af Meta auglýsingakerfinu
  • Þekking og reynsla af leitarvélabestun
  • Þekking í uppsetningu árangursmælaborða, t.d. í Looker studio
  • Reynsla af uppsetningu og umsjón með stærri sem minni auglýsingaherferðum á stafrænum miðlum
  • Skipulagshæfileikar, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
  • Lipurð í samskiptum og hæfni í að kynna niðurstöður herferða
Auglýsing birt26. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skeifan 10, 108 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.GooglePathCreated with Sketch.Markaðssetning á netinuPathCreated with Sketch.Skilgreining markhópa
Starfsgreinar
Starfsmerkingar