
Dineout ehf.
Dineout ehf. er leiðandi hugbúnaðarhús með áherslur á lausnir fyrir veitingastaði, hótel og annan rekstur. Fyrirtækið var stofnað árið 2017 og hefur verið í miklum vexti síðan. Það samanstendur af þverfaglegu teymi forritara, verkfræðinga og sérfræðinga með mikla reynslu og þekkingu af daglegum rekstri veitingastaða.

Skapandi markaðsfulltrúi Dineout
Við leitum að skapandi og drífandi markaðsfulltrúa í fullt starf sem vill taka virkan þátt í hröðum vexti fyrirtækisins og vinna að fjölbreyttum markaðstengdum verkefnum. Viðkomandi kemur til með að verða hluti af sterkri liðsheild þar sem keppnisskap og jákvæðni er lykilatriði.
Hugbúnaðarfyrirtækið Dineout er leiðandi í hugbúnaðarlausnum fyrir fyrirtæki í veitinga- og þjónusturekstri síðan 2017.
Unnið er á skrifstofu fyrirtækisins við Katrínartún 2 í Reykjavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Vinnsla markaðsefnis fyrir net og samfélagsmiðla
- Umsjón með efni á vefsíðum, og rafrænum miðlum.
- Innri markaðssetning og upplýsingagjöf til samstarfsaðila
- Umsjón með fréttabréfum
- Eftirfylgni markaðsáætlana og herferða
- Þátttaka í fjölbreyttum verkefnum vinnustaðarins
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði viðskipta- og markaðsmála
- Amk. 3ja ára starfsreynsla á sviði markaðsmála
- Reynsla af vefumsjón, samfélagsmiðlum og stafrænni markaðssetningu
- Skipulagshæfni og vönduð vinnubrögð
- Reynsla af grafískri vinnu er kostur
- Gott vald á íslensku og ensku, í ræðu og riti
- Góð tölvukunnátta
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Jákvæðni og lausnamiðað viðhorf
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur8. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Almenn tæknikunnáttaAuglýsingagerðFljót/ur að læraHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMarkaðssetning á netinuÖkuréttindiReyklausVefumsjónÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viltu taka þátt í að móta einn stærsta vildarklúbb landsins?
Nova

Sölu- og markaðsfulltrúi - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Sérfræðingur á markaðssviði
Langisjór | Samstæða

Vörumerkjastjóri tískufatnaðar
Rún Heildverslun

Lausnaráðgjafi - stafrænar lausnir
Svar Tækni

Markaðsérfræðingur
Algalíf Iceland ehf.

Markaðssetning á netinu
ENNEMM

Birtingasérfræðingur
Digido

Marketing & Growth Lead
PaxFlow

Stafrænn vöruhönnuður - Digital Product Designer
Icelandair

Verkefnastjóri markaðsmála og viðburða
Sveitarfélagið Hornafjörður

Digital Marketing Manager
Iceland Tours