
Digido
Digido aðstoðar fyrirtæki til að ná betri árangri í markaðsmálum á innlendum og erlendum markaði.
Markmið okkar er að hámarka árangur fyrirtækja í markaðsmálum með nýtingu gagna, sýnileika á leitarvélum, skilvirkari vefauglýsingum, vefmælingum og greiningum.
Meðal viðskiptavina eru Arion banki, Icelandair, Síminn, Origo og Vörður.

Birtingasérfræðingur
Viltu starfa með öflugu og reynslumiklu teymi í birtingamálum?
Digido aðstoðar fyrirtæki til að ná betri árangri í markaðsmálum á innlendum og erlendum markaði. Markmið okkar er að hámarka afrakstur fyrirtækja í markaðsmálum með nýtingu gagna, sýnileika á leitarvélum, skilvirkari vefauglýsingum, vefmælingum og greiningum. Meðal viðskiptavina eru Domino’s, 66°Norður, Arion banki, Síminn og Vörður.
Við leitum að einstaklingi með brennandi áhuga á markaðs- og birtingamálum.
Starfið felur í sér ráðgjöf og þjónustu til viðskiptavina Digido. Um er að ræða framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ráðgjöf og þjónusta í birtingamálum á innlendum miðlum
- Umsjón með markaðsherferðum
- Verkefnastjórnun
- Mælingar á birtingum og herferðum
- Árangurssamantektir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Góð þekking og reynsla á íslensku birtingaumhverfi og íslenskum miðlum
- Næmt auga fyrir gögnum
- Framúrskarandi skipulagshæfileikar
- Þekking á Google Ads og Facebook Business Manager er kostur
Fríðindi í starfi
- Samstarf við fjölbreytt og spennandi fyrirtæki
- Sveigjanleiki í starfi
- 6 tíma vinnudagur
- Skemmtilegt og krefjandi vinnuumhverfi
Auglýsing birt24. mars 2025
Umsóknarfrestur7. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Borgartún 29, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BirtingaráðgjöfGagnagreiningGoogle Ads
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sölu- og Markaðsfulltrúi óskast til starfa
Líftækni ehf

Söluráðgjafi
Íspan Glerborg ehf.

Akureyri - Starfsfólk í verslun - Hlutastarf/sumarstarf
JYSK

Viltu taka þátt í að móta einn stærsta vildarklúbb landsins?
Nova

Sölu- og markaðsfulltrúi - Einingaverksmiðjan
Einingaverksmiðjan

Sérfræðingur á markaðssviði
Langisjór | Samstæða

Vörumerkjastjóri tískufatnaðar
Rún Heildverslun

Lausnaráðgjafi - stafrænar lausnir
Svar Tækni

Markaðsérfræðingur
Algalíf Iceland ehf.

Markaðssetning á netinu
ENNEMM

Skapandi markaðsfulltrúi Dineout
Dineout ehf.

Marketing & Growth Lead
PaxFlow