
JYSK
JYSK er hluti af alþjóðlegu verslunarkeðjunni JYSK. Fyrsta verslunin var opnuð á Íslandi árið 1987 af þeim Jákup Jacobsen og Jákupi N. Purkhús og hét þá Rúmfatalagerinn. Í dag eru verslanir JYSK 7 talsins ásamt vefverslun og vöruhúsi. Verslanir eru staðsettar á Smáratorgi, Skeifunni, Granda, Bíldshöfða, Selfossi, Reykjanesbæ og Akureyri.
JYSK hefur verið leiðandi á lágvöruverðsmarkaðnum á Íslandi frá upphafi. JYSK hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða frábært vöruúrval, góða þjónustu ásamt því að vera ávallt með góð tilboð.

Akureyri - Starfsfólk í verslun - Hlutastarf/sumarstarf
Okkur vantar liðsauka í frábæra teymið okkar í verslun JYSK á Akureyri!
JYSK er ein kunnasta heimilisvöruverslun landsins og hefur fyrirtækið verið starfrækt í 37 ár. Verslanir JYSK á Íslandi eru 7 talsins og eru staðsettar á höfuðborgarsvæðinu, Akureyri, Reykjanesbæ og Selfossi.
Býrð þú yfir ríkri þjónustulund, jákvæðni og hefur gaman af fólki? Þá gætum við verið að leita að þér! Í boði er spennandi starf með frábæru samstarfsfólki í verslun JYSK á Akureyri.
Um er að ræða hlutastarf með möguleika á sumarstarfi.
Við hvetjum öll kyn til að sækja um, 16 ára og eldri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla og sölustörf
- Áfyllingar og útstillingar
- Vöruframsetningar og verðmerkingar
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af afgreiðslustörfum er æskileg
- Sjálfstæði í starfi og geta til að vinna í teymi
- Þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
- Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi
- Jákvæðni og snyrtimennska
Auglýsing birt31. mars 2025
Umsóknarfrestur19. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Austursíða 2, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaFrumkvæðiJákvæðniSjálfstæð vinnubrögðSölumennskaÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Afgreiðsla á bifreiðaverkstæði
Bílvogur bifreiðaverkstæði

Innkaupa- og sölufulltrúi - Reyðarfjörður
VHE

Sumarstörf - Apótekarinn Hveragerði
Apótekarinn

Úthringistarf hjá Tryggingamiðlun Ísland
Tryggingamiðlun Íslands

Sölumaður
Danica sjávarafurðir ehf (Danica Seafood Ltd.)

Öflugir vaktstjórar á höfuðborgarsvæðinu - Krónan
Krónan

Starfsfólk óskast/Seeking employees
S4S Premium Outlet

Starfskraftur á saumastofu og í verslun
Loforð ehf.

CityHost (receptionist)
CityHub Reykjavik

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Þjónn í hlutastarf
Hnoss Restaurant

A4 Heildsala - Söluráðgjafi
A4