UN Women á Íslandi
UN Women á Íslandi
UN Women á Íslandi

Vilt þú vinna gegn bakslagi í jafnréttismálum?

Viltu leggja þitt af mörkum til að gera heiminn betri? Hefur þú áhuga á jafnrétti og mannréttindum? Þá gæti þetta verið starfið fyrir þig!

Við hjá UN Women á Íslandi leitum að kröftugu fólki í fjáröflunarteymi okkar, bæði í úthringingum og götukynningum.

Hvað felur starfið í sér?

  • Vekja athygli á því bakslagi sem hefur orðið á réttindum kvenna.

  • Hvetja almenning til þáttöku í starfi UN Women.

  • Fræða og upplýsa almenning um starf UN Women og hvernig þau geta stuðlað að jafnrétti fyrir öll.

Hvað er UN Women?

UN Women er stofnun sameinuðu þjóðanna sem vinnur í þágu jafnréttis á heimsvísu. Meginhlutverk UN Women er:

  • Afnám ofbeldis gegn konum og stúlkum

  • Kvenmiðuð neyðaraðstoð

  • Útrýming fátæktar

  • Að efla pólitíska þátttöku kvenna

Þetta er frábært tækifæri ef þú:

  • Vilt taka þátt í starfi sem hefur raunveruleg áhrif á líf fólks.

  • Vilt vinna með öflugu fólki, læra nýja hæfni eins og samskipti og sölutækni.

  • Vilt vinna sveigjanlegar vaktir sem henta fjölbreyttum aðstæðum.

Starfið býður upp á:

  • Möguleika á góðum launum með árangurstengdu bónuskerfi.

  • Þjálfun í samskiptum, sannfæringu og sölutækni.

  • Gott og afslappað andrúmsloft í vinnunni.

  • Sveigjanlegan vinnutíma sem henta þínum aðstæðum.

Við hlökkum til að fá þig með okkur í lið!

Ef þú vilt hafa áhrif og vinna í skemmtilegu umhverfi, þá viljum við heyra frá þér! 

Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur Vera, verkefnastýra einstaklingsfjáröflunar UN Women á Íslandi.

Tölvupóstur : [email protected] Sími : 552-6200.

Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur1. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sigtún 42, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar