Slippfélagið ehf
Slippfélagið ehf

Sumarstarfsmaður

Slippfélagið leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa í sumarstarf í verslun okkar í Hafnarfirði. Vinnutími er 10-18 alla virka daga og 10-14 alla laugardaga. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar veitir sölustjóri Slippfélagsins, Hermann Albertsson ([email protected]).

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn afgreiðsla og ráðgjöf
  • Vöruframsetning og áfylling
  • Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Rík þjónustulund
  • Lipurð í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og áreiðanleiki
  • Sjálfstæð og nákvæm vinnubrögð
  • Frumkvæði
  • Tölvukunnátta
  • Reynsla af afgreiðslustörfum og/eða málningarvörum kostur
  • Góð íslensku-, ensku- og/eða pólskukunnátta.
Auglýsing birt16. apríl 2025
Umsóknarfrestur16. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
PólskaPólska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Dalshraun 11, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar