
Heimilistæki / Tölvulistinn
Heimilistæki og Tölvulistinn eru keðja heimilistækja- og tölvuverslana sem reknar eru í sameiningu á landsbyggðinni.
Verslanir Heimilistækja og Tölvulistans á landsbyggðinni eru á Akureyri, Egilsstöðum, Selfossi og Reykjanesbæ.
Verslanirnar eru hluti af Heimilistækja fjölskyldunni sem á og rekur fjölbreyttar verslanir um land allt. Verslanir samstæðunnar eru Heimilistæki, Tölvulistinn, Rafland, Byggt og búið, Kúnígúnd og Iittala búðin en auk þess rekur fyrirtækið Raftækjalagerinn og verkstæði. Hjá samstæðunni starfa tæplega 200 starfsmenn í fjölbreyttum störfum þar sem lögð er áhersla á jákvætt starfsumhverfi og vinalegan starfsanda.

Sölufulltrúi Reykjanesbæ - Fullt starf
Verslun Tölvulistans og Heimilistækja í Reykjanesbæ óskar eftir að ráða sölufulltrúaí fullt starf.
Starfið felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar þar sem rík áhersla er á ráðgefandi sölu og góða upplýsingamiðlun ásamt framúrskarandi þjónustu.
Vinnutími er virka daga frá 10-18 og annan hvern laugardag.
Um framtíðarstarf er að ræða og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðslu- og sölustörf ásamt framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini verslunarinnar.
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum verslunarinnar.
- Áfyllingar og framstillingar.
- Móttaka og afhending á vörum.
- Þrif í verslun.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sölu- og þjónustörfum mikill kostur.
- Þekking og áhugi á tölvum, raf- og heimilistækjum.
- Framúrskarandi þjónustulund og samskiptahæfni.
- Heiðarleiki, stundvísi og metnaður.
- Mjög góð íslensku og ensku kunnátta.
Auglýsing birt22. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnargata 90, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaHeiðarleikiMetnaðurReyklausSölumennskaStundvísiTóbakslausVeiplausÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í afgreiðslu
Smáríkið

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Sölusnillingur óskast í frábært teymi nýrra bíla- sumarstarf
Hekla

Söluráðgjafi
Bílaumboðið Askja

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

A4 Selfoss - Skemmtilegasta sumarstarfið!
A4

Söluráðgjafi hjá Bayern Líf á Akureyri
Bayern líf

Rental Agent / Shuttle Driver (Day shift or night shift)
Nordic Car Rental

Við leitum að Þjónusturáðgjafa!
FYRR bílaverkstæði

Dubliner í Keflavík leitar að barþjónum og dyravörðum!
The Dubliner Reykjavík

Sölu- og þjónusturáðgjafi í verslun Suðurlandsbraut
Vodafone

Meindýraeyðir óskast
Varnir og Eftirlit