
Glófaxi ehf
Glófaxi var stofnað í Reykjavík árið 1950 og starfaði í málmiðnaði þar til 2023. Síðustu 40 árin hefur fyrirtækið sérhæft sig í framleiðslu og innflutningi stál og álhurða en framleiðslunni innanlands var hætt í byrjun árs 2023. Í dag flytur Glófaxi inn hurðir frá Hörmann t.d. bílskúrs- og útihurðir fyrir heimili og allskonar iðnaðarhurðir fyrir byggingariðnaðinn. Einnig flytur Glófaxi inn eldvarnarhurðir í ýmsum útfærslum.

Söluráðgjafi
Söluráðgjafi í byggingariðnaði
Glófaxi leitar að drífandi og metnaðarfullum söluráðgjafa til starfa. Starfið felur í sér sölu og ráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja á vöruframboði fyrirtækisins. Vinnutími 8:00 -16:00 / 9:00 – 17:00. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
Sala og ráðgjöf ásamt tilboðsgerð
Úrvinnsla pantanna til birgja
Afgreiðsla pantana fyrir lager
Menntunar- og hæfniskröfur
Þekking og reynsla úr byggingariðnaði er kostur
Menntun sem nýtist í starfi
Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og stundvísi
Almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt16. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Bæjarflöt 19a
Starfstegund
Hæfni
SölumennskaViðskiptasambönd
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Viðskiptaþróunarstjóri / Business Development Manager (BDM)
Race Taxi - Iceland

Sumarstarf sölufulltrúi
NormX

Sölumaður í verslun
Dynjandi ehf

Söluráðgjafi Fastus lausna
Fastus

Sölu- og bókanafulltrúi / Sales and booking representative
Laugarás Lagoon

Sr. Sales Success representative
Linde Gas

Sr. Sales Success representative – Process Foods
Linde Gas

Þjónusta í apóteki - Sumarstörf
Apótekarinn

Sumarstarfsmaður
Slippfélagið ehf

Akureyri: Hluta- og sumarstörf
Húsasmiðjan

Leitum að öflugum liðsfélaga í búð okkar á Akureyri
Stilling

Vátrygginga- og lífeyrisráðgjafi hjá Bayern Líf
Bayern líf