Matarkompani
Matarkompani

Gæðastjóri matvælaframleiðslu

Ert þú skipulagður og metnaðarfullur?

Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum aðila til að taka að sér ábyrgð á verkferlum og heilbrigðiseftirliti hjá okkur. Starfið felur í sér:

  • Umsjón með verkferlum og skráningum
  • Eftirfylgni með heilbrigðiseftirliti og reglugerðum í matvælageiranum
  • Gerð flæðirita, verkferla og annarra skjala til að tryggja skilvirkni og gæði

Við leitum að einstaklingi sem er:

  • Með góða þekkingu á reglugerðum Heilbrigðiseftirlitsins
  • Skipulagður og vandvirkur í vinnubrögðum
  • Frjór í hugsun með mikið frumkvæði og metnað til að bæta vinnuferla

Ef þú telur þetta eiga við þig, þá viljum við endilega heyra frá þér!

Auglýsing birt20. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hlíðasmári 8, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hönnun ferlaPathCreated with Sketch.Innleiðing ferlaPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Umsýsla gæðakerfaPathCreated with Sketch.Vandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar