
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Skrifstofumaður á hjartarannsóknarstofu
Við sækjumst eftir metnaðarfullum einstaklingi til að sinna innköllunum og tímabókunum í rannsóknir á vegum hjartarannsóknarstofu. Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfni og vera sjálfstæður í vinnubrögðum.
Um er að ræða 50-70% starf í dagvinnu og er starfið laust frá 1. apríl 2025 eða eftir nánara samkomulagi. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun.
Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Sjálfstæði og nákvæmni í vinnubrögðum
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
Góð íslensku- og enskukunnátta
Góð almenn tölvufærni
Nám heilbrigðisritara er kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón biðlista
Innkallanir í rannsóknir og tímabókanir á hjartarannsóknarstofu
Þátttaka í öðrum verkefnum á hjartarannsókn eftir nánari ákvörðun stjórnanda
Auglýsing birt3. mars 2025
Umsóknarfrestur17. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Vélfræðingur
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr
Landspítali

Starfsþróunarár ljósmæðra 2025-2026
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Skrifstofumaður - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á sýklarannsóknahluta sýkla- og veirufræðideildar
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri bráðalyflækningadeildar
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Laufeyjarteymi á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á líknardeild aldraðra L5 á Landakoti
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Gæðastjóri á skurð- og gjörgæsluþjónustu
Landspítali

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri speglunardeildar
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut og kvennadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali

Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Líffræðingur eða sameindalíffræðingur á sameindameinafræðideild
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Sálfræðingur - Sálfræðiþjónusta í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali

Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali
Sambærileg störf (7)

Skrifstofustarf
Útfararstofa Kirkjugarðanna

Sumarstörf á HSU- Móttökuritari á Heilsugæslu Vestmannaeyjum
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Heilbrigðisgagnafræðingur - Hg. Seltjarnarnes og Vesturbær
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sumarstarf í þjónustuveri á Akranesi
Ritari

Sumarstörf HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali