Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sálfræðingur í þunglyndis- og kvíðateymi geðþjónustu

Sálfræðiþjónusta Landspítala vill ráða til starfa metnaðarfullan og sjálfstæðan sálfræðing með góða samskiptafærni og áhuga á fjölbreyttu starfi í þverfaglegu umhverfi.

Í þunglyndis- og kvíðateyminu (ÞOK) starfar þverfaglegur hópur heilbrigðisstarfsfólks. Teymið sinnir greiningu og meðferð fyrir fólk sem er að takast á við alvarlegar kvíðaraskanir og þunglyndi ásamt því að sinna mismunagreiningu þegar um er að ræða fjölþættan geðvanda og þörf á að meta þjónustuþarfir.

Um er að ræða faglega krefjandi starf á spennandi vettvangi fyrir sálfræðinga sem hafa áhuga á nýsköpun og framþróun í starfi. Landspítali er þverfaglegur vinnustaður og býður upp á líflegt starfsumhverfi.

Hjá Sálfræðiþjónustu Landspítala starfa um 80 sálfræðingar í ólíkum þverfaglegum teymum á ýmsum deildum spítalans. Sálfræðiþjónustan er í stöðugri framþróun og unnið að fjölbreyttum umbótaverkefnum. Margvísleg tækifæri til að dýpka þekkingu í greiningu og meðferð. Lögð áhersla á að sálfræðingar á Landspítala fái handleiðslu og símenntun í faginu.

Ráðið er í starfið frá 1. mars 2025 eða eftir nánara samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sálfræðings
Þekking og reynsla af sálfræðilegri greiningu og sálmeinafræði
Þekking og reynsla af gagnreyndum aðferðum s.s. hugrænni atferlismeðferð
Áhugi á að vinna í umhverfi spítala og mjög góð samskiptafærni
Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði
Reynsla af þáttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta æskileg
Góð íslenskukunnátta skilyrði
Helstu verkefni og ábyrgð
Greining, mat og meðferð á geðrænum vanda, gagnreynd sálfræðimeðferð og ráðgjöf
Einstaklings- og hópmeðferð
Námskeiðahald, ráðgjöf og fræðsla
Handleiðsla og þjálfun nema í klínískri sálfræði í samræmi við reynslu
Þátttaka í þróun og uppbyggingu Sálfræðiþjónustu Landspítala
Þáttaka í þróun og uppbyggingu á þverfaglegri teymisvinnu
Auglýsing birt6. janúar 2025
Umsóknarfrestur20. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í öldrunarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í svæfinga- og gjörgæslulækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í taugalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í myndgreiningu
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, seinna stig til fullra sérfræðiréttinda
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í lyflækningum, fyrra stig (MRCP)
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í háls-, nef- og eyrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í meinafræði
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í fæðinga- og kvensjúkdómalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í bæklunarskurðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í geðlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í endurhæfingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstöður í barnalækningum
Landspítali
Landspítali
Sérnámsstaða í innkirtlalækningum
Landspítali
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú áhuga á rannsóknalækningum?
Landspítali
Landspítali
Læknir með lækningaleyfi - Hefur þú augastað á augnlækningum?
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í hjúkrun - Göngudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Blóðbankanum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1., 2. og 3. ári - Hlutastörf með námi á meltingar- og nýrnadeild
Landspítali
Landspítali
Ljósmóðir á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali
Landspítali
Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild ofnæmislækninga
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali
Landspítali
Sótthreinsitæknir á skurðstofur Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Ráðgjafi / stuðningsfulltrúi á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á lager skurðstofu Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku
Landspítali
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri kvenlækningadeildar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri barna- og unglingageðdeildar
Landspítali