Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.
Sjúkraliði á lager skurðstofu Fossvogi
Við óskum eftir að ráða sjúkraliða á lager á skurðstofur Landspítala í Fossvogi. Unnið er í dagvinnu, vinnutími er frá 07:30 - 15:30. Starfshlutfall er 80- 100% og er ráðið í starfið sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi.
Á deildinni eru 8 skurðstofur sem þjóna 5 sérgreinum og árlega eru framkvæmdar þar um 6000 aðgerðir. Á deildinni starfa um 90 einstaklingar, hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, sótthreinsitæknar, skrifstofumenn og sérhæfðir starfsmenn við fjölbreytt og krefjandi verkefni, sem unnin eru í nánu samstarfi við fagfólk í öðrum sérgreinum. Gagnreynd þekking, viðurkenndir verkferlar, öryggi sjúklinga og teymisvinna eru höfð í fyrirrúmi. Í boði er einstaklingsaðlöguð þjálfun eftir þörfum hvers og eins á skemmtilegum vinnustað.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sem sjúkraliði
Jákvætt viðmót og góðir samskiptahæfileikar
Sjálfstæði, skipulögð og öguð vinnubrögð
Góð almenn tölvukunnátta og hæfni til að tileinka sér nýja þekkingu
Góð íslenskukunnátta er áskilin
Hæfni og vilji til að takast á við breytingar
Helstu verkefni og ábyrgð
Ábyrgð og umsjón með á pöntunum á lager og skráning í lagerkerfi
Umsjón með tiltektum fyrir skurðaðgerðir
Umsjón með daglegu skipulagi og umgengni á lager
Stuðlar að hagkvæmni í rekstri og góðri nýtinu lagervara
Samskipti og samvinna við birgðastöð, innlenda birgja og dauðhreinsun
Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra
Auglýsing birt2. janúar 2025
Umsóknarfrestur17. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (45)
Almennt starf í flutningaþjónustu
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali
Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild ofnæmislækninga
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Dagdeild skurðlækninga Hringbraut
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Iðjuþjálfanemi
Landspítali
Sótthreinsitæknir á skurðstofur Fossvogi
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Ráðgjafi / stuðningsfulltrúi á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali
Skurðhjúkrunarfræðingur á skurðstofur í Fossvogi
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á útskriftardeild aldraðra
Landspítali
Hjúkrunarnemar á 1.- 4. ári - Spennandi hlutastörf með námi á lungnadeild
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á bráðamóttöku
Landspítali
Sótthreinsitæknir/ sérhæfður starfsmaður
Landspítali
Félagsráðgjafar í félagsráðgjafaþjónustu
Landspítali
Sjúkraliði óskast á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri í geðrofs- og samfélagsgeðteymi
Landspítali
Starfsmaður í umönnun á K2 Landakoti
Landspítali
Sjúkraliði á öldrunarlækningadeild K2 Landakoti
Landspítali
Starf við umönnun á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri kvenlækningadeildar
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri barna- og unglingageðdeildar
Landspítali
Verkefnastjóri félagsráðgjafaþjónustu á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Leiðtogi iðjuþjálfaþjónustu á barna- og unglingageðdeild Landspítala
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild bæklunarskurðlækninga
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 4., 5. og 6. námsári
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbankans
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Sambærileg störf (12)
Sumarstarf – Sjúkraliðar
Heilsuvernd Hjúkrunarheimili
Félagsliði eða sjúkraliði óskast í hlutastarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Staða sjúkraliða við frístund í Grunnskóla Reyðarfjarðar
Fjarðabyggð
Sumarstörf 2025 - Sjúkraliðar / sjúkraliðanemar
Landspítali
Ráðgjafi
Vinakot
Sóltún - Sjúkraliði, verkefnastjóri
Sóltún hjúkrunarheimili
Gæsla á upplifunarsvæði - Hlutastarf
Bláa Lónið
Sjúkraliði
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði Endurhæfingarteymi
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið
Sjúkraliði óskast á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
Sjúkraliði á öldrunarlækningadeild K2 Landakoti
Landspítali
Grenilundur hjúkrunarheimili óskar eftir starfsfólki
Grýtubakkahreppur