Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári

Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf við umönnun fyrir nema í læknisfræði sem lokið hafa 1.-3. námsári fyrir sumarið 2025.

Í boði eru störf víða um Landspítala . Hvar liggur þinn áhugi?

Sumarstörf verða ekki auglýst sérstaklega niður á deildir/ þjónustukjarna svo vinsamlega skráið óskir um deildir/ þjónustukjarna í reitinn "annað" neðst á umsóknareyðublaðinu og forgangsraðið þar sem númer eitt er fyrsta val.

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst. Mikilvægt er að umsókn sé vel fyllt út og með umsókninni fylgi staðfest yfirlit yfir lokin námskeið með ECTS einingum. Unnið verður úr umsóknum jafnóðum og þær berast.

Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Framtíðarsýn Landspítala er að þar sé veitt framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Main tasks and responsibilities
  • Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir deildum
  • Hjúkrun einstaklinga í samvinnu við aðra fagaðila
  • Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Educational and skill requirements
  • Hafa lokið 1. -3. ári í læknisfræði
  • Faglegur metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
  • Hæfni og geta til að vinna í teymi
  • Góð íslenskukunnátta
  • Einstaklingur þarf að hafa náð 18 ára aldri að lágmarki
Auglýsing birt3. janúar 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skaftahlíð 24, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður - nýtt starf á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali
Landspítali
Fagaðili í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður á inngripsröntgen og æðaþræðingadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í DAM teymi geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í sérhæfðu meðferðarteymi á göngudeild lyndisraskana
Landspítali
Landspítali
Vélfræðingur
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Starfsþróunarár ljósmæðra 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á sýklarannsóknahluta sýkla- og veirufræðideildar
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri bráðalyflækningadeildar
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Laufeyjarteymi á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali
Landspítali
Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut og kvennadeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Líffræðingur eða sameindalíffræðingur á sameindameinafræðideild
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur - Sálfræðiþjónusta í krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali
Landspítali
Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali