
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Laust er til umsóknar starf almenns læknis innan nýrnalækninga á Landspítala. Starfið er tímabundið til 6-12 mánaða. Upphaf starfs er samkvæmt samkomulagi.
Í starfinu felst vinna við almenna göngudeild, ígræðslugöngudeild, skilunardeildir og ráðgjafaþjónustu. Unnið er í náinni samvinnu við sérfræðilækna í nýrnalækningum.
Starfið nýtist afar vel þeim sem hafa hug á frekari sérnámi í nýrnalækningum en er einnig mjög góður grunnur eða viðbót fyrir þá sem hyggja á frekara sérnám í öðrum greinum, t.d. almennum lyflækningum, heimilislækningum, hjartalækningum, innkirtlalækningum, gigtlækningum o.fl.
Unnið er eftir starfslýsingu og undir skipulagðri handleiðslu sérfræðilæknis.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þátttaka og þjálfun í ráðgjöf varðandi uppvinnslu og meðferð einstaklinga með bráðan og langvinnan nýrnaskaða
- Þátttaka á vaktalínum námslækna innan almennra lyflækninga
- Meðferð skilunarsjúklinga og einstaklinga með lokastigs nýrnabilun sem ekki eru í skilunarmeðferð
- Greina og meðhöndla bráðavandamál einstaklinga með ígrætt nýra
- Þátttaka í samvinnu ólíkra sérgreina læknisfræðinnar eins og t.d. samráðsfundum
- Þátttaka í kennslu og vísindastarfi eftir atvikum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Almennt íslenskt lækningaleyfi
- Framúrskarandi læknisfræðileg þekking
- Góð færni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
- Öguð vinnubrögð
- Áhugi á að bæta sig í faglegu klínísku umhverfi
- Gott vald á íslensku máli
Auglýsing birt7. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á líknardeild aldraðra L5 á Landakoti
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Gæðastjóri á bráða-, lyflækninga- og endurhæfingarþjónustu
Landspítali

Gæðastjóri á skurð- og gjörgæsluþjónustu
Landspítali

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri speglunardeildar
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingar / hjúkrunarfræðingar á skurðstofur við Hringbraut
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut og kvennadeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári - Hlutastörf með námi á smitsjúkdómadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á smitsjúkdómadeild - þátttaka í gæðaverkefnum
Landspítali

Sjúkraliðar á bæklunarskurðdeild B5 Fossvogi
Landspítali

Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali

Ráðgjafar/ stuðningsfulltrúar í útkallsteymi yfirsetu
Landspítali

Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Líffræðingur eða sameindalíffræðingur á sameindameinafræðideild
Landspítali

Tæknilegur vöru- og verkefnastjóri hugbúnaðarlausna
Landspítali

Yfirlæknir bæklunarskurðlækninga
Landspítali

Skrifstofumaður á hjartarannsóknarstofu
Landspítali

Hjúkrunarnemar 3. og 4. árs á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Hjúkrunarnemar - Spennandi hlutastörf með námi á taugalækningadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á hjarta-, lungna- og augnskurðdeild
Landspítali

Sjúkraliði á hjartarannsóknarstofu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild C á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild lyndisraskana
Landspítali

Mannauðsráðgjafi - tímabundið starf
Landspítali

Sálfræðingur - Sálfræðiþjónusta í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Skurðhjúkrunarfræðingur og hjúkrunarfræðingur á göngudeild augnsjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á speglunardeild Hringbraut
Landspítali

Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali

Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali

Vöru- og verkefnastjóri
Landspítali

Sérhæfður starfsmaður á Leikstofu Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sérnámsstöður lyfjafræðinga í klínískri lyfjafræði
Landspítali

Verkefnastjóri félagsráðgjafaþjónustu á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Félagsráðgjafi - Barna- og unglingageðdeildir (BUGL)
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýburalækningum
Landspítali

Yfirlæknir Rannsóknakjarna á Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunardeild L3 Landakoti
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild L3 Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Sambærileg störf (8)

Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali

Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali

Hjúkrunar - og læknanemar - Sumarstörf
Hrafnista

4. eða 5. árs læknanemi - Eir endurhæfing
Eir hjúkrunarheimili

Viltu vinna hjá SÁÁ?
SÁÁ

5. árs læknanemi - Sumarstarf HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali

Sumarstörf 2025 - Læknanemar sem lokið hafa 1.-3. námsári
Landspítali