Landspítali
Landspítali
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti

Tækifæri fyrir framsækinn hjúkrunarfræðing!

Viltu vera hluti af öflugu teymi sem veitir öldruðum einstaklingum sérhæfða þjónustu og stuðlar að bættum lífsgæðum?

Á göngudeild Landakots vinnum við saman að því að veita einstaklingsmiðaða umönnun og stuðning. Við leitum að metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi til að ganga til liðs við okkur. Viðkomandi þarf að vera lausnamiðaður, hvetjandi og tilbúinn að taka virkan þátt í faglegri þróun og uppbyggingu deildar.

Við veitum þér einstaklingsmiðaða aðlögun í upphafi starfsins. Starfshlutfall er 80-100% eða eftir nánara samkomulagi og er upphaf starfa samkvæmt samkomulagi en æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Frumkvæði, sjálfstæði og góð samskiptahæfni
Áhugi á umbótum og þróun öldrunarþjónustu
Þekking á þjónustuúrræðum og reynsla í hjúkrun aldraðra er kostur
Íslenskukunnátta áskilin
Helstu verkefni og ábyrgð
Hjúkrunarfræðingar deildarinnar eru hluti af þverfaglegu teymi sem metur heilsufar, færni og þjónustuþörf, veitir meðferð og eftirfylgd. Hjúkrunarfræðingar eru tengiliðir skjólstæðinga og aðstandenda þeirra við aðra þjónustu- og meðferðaraðila. Stór þáttur af starfinu er fræðsla, ráðgjöf og stuðningur við skjólstæðinga og fjölskyldur þeirra.
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur1. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Túngata 26, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í DAM teymi geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í sérhæfðu meðferðarteymi á göngudeild lyndisraskana
Landspítali
Landspítali
Vélfræðingur
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Starfsþróunarár ljósmæðra 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á sýklarannsóknahluta sýkla- og veirufræðideildar
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri bráðalyflækningadeildar
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Laufeyjarteymi á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali
Landspítali
Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut og kvennadeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Líffræðingur eða sameindalíffræðingur á sameindameinafræðideild
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur - Sálfræðiþjónusta í krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali
Landspítali
Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þjónustuver og móttökur
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Veitingaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Lóðaumsjón
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Öryggisþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Þvottahús
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Vöruhús
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Flutningaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Deildaþjónusta
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali