Landspítali
Landspítali
Landspítali

Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala

Sálfræðiþjónusta Landspítala vill ráða til starfa allt að 10 metnaðarfulla og sjálfstæða sálfræðinga með góða samskiptafærni sem hafa áhuga á fjölbreyttu starfi í þverfaglegu spítalaumhverfi. Sex hinna auglýstu starfa eru ótímabundin. Fjögur eru tímabundin vegna afleysinga og eru til eins árs.

Um er að ræða faglega krefjandi störf á spennandi vettvangi fyrir sálfræðinga sem hafa áhuga á nýsköpun og framþróun í starfi. Landspítali er þverfaglegur vinnustaður og býður upp á líflegt starfsumhverfi. Störfin eru við ólíkar einingar innan geðþjónustu t.d. áfallateymi, móttökugeðdeild og bráðamóttöku og fela fyrst og fremst í sér greiningar- og meðferðarvinnu með fólki sem er að takast á við alvarlegan geðvanda. Einnig eru störf í sálfræðiþjónustu vefrænna deilda. Megin hlutverk sálfræðinga þar er að bjóða upp á sálfræðinglega greiningu og meðferð fyrir fólk með heilsufarsleg vandamál.

Hjá sálfræðiþjónustunni starfa 80 sálfræðingar í ólíkum þverfaglegum teymum á ýmsum deildum Landspítala. Sálfræðiþjónustan er í stöðugri framþróun og unnið að fjölbreyttum umbótaverkefnum. Margvísleg tækifæri eru til að dýpka þekkingu í greiningu og meðferð. Lögð er áhersla á að sálfræðingar á Landspítala fái öfluga handleiðslu og símenntun í faginu.

Ráðið er í störfin frá 1. maí 2025 eða eftir nánara samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi sálfræðings
Þekking og reynsla af sálfræðilegri greiningu og sálmeinafræði
Þekking og reynsla af gagnreyndum aðferðum, s.s. hugrænni atferlismeðferð
Áhugi á að vinna í umhverfi spítala og mjög góð samskiptafærni
Hæfni til að vinna sjálfstætt og sýna frumkvæði
Reynsla af þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu heilbrigðisstétta æskileg
Góð íslensku og enskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Greining, mat og meðferð á geðrænum vanda, gagnreynd sálfræðimeðferð og ráðgjöf
Einstaklings- og hópmeðferð
Námskeiðahald og fræðsla
Handleiðsla og þjálfun nema í klínískri sálfræði í samræmi við reynslu
Þátttaka í þróun og uppbyggingu sálfræðiþjónustu á Landspítala
Þátttaka og uppbygging á þverfaglegri teymisvinnu
Auglýsing birt17. mars 2025
Umsóknarfrestur2. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Hringbraut 37-41 37R, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (37)
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á HNE-, lýta- og æðaskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Iðjuþjálfar - Fjölbreytt störf í geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á Líknardeild
Landspítali
Landspítali
Íþróttafræðingur - Hefur þú áhuga á að vinna á bráðasjúkrahúsi?
Landspítali
Landspítali
Sjúkraþjálfari - Hefur þú áhuga á að vinna á göngudeild bæklunarsjúkraþjálfunar?
Landspítali
Landspítali
Námsstaða ljósmóður í fósturgreiningu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur við umsjón útskrifta á smitsjúkdómadeild
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingar - áhugaverð störf
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisgagnafræðingur nýrnalækninga
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild L4 á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 3. námsári
Landspítali
Landspítali
Fjármálastjóri sviðs
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur - Áhugavert starf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Áhugavert skrifstofustarf á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Bráðalyflækningadeild A2
Landspítali
Landspítali
3. og 4. árs hjúkrunarnemar - spennandi tækifæri á lungnadeild!
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í krabbameinslækningum á geislameðferðardeild krabbameina
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknar á erfða- og sameindalæknisfræðideild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Ertu sérfræðingur í hjúkrun?
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í meltingarlækningum
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar nýútskrifaðir óskast á starfsþróunarár á ýmsar deildir 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Umönnunarstörf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Læknir með lækningaleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ritara- og skrifstofustörf
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Sjúkraliði með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Lyfjatæknir
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Ljósmóðir með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Heilbrigðisgagnafræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Almenn störf á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarfræðingur með starfsleyfi
Landspítali
Landspítali
Viltu vera á skrá? Hjúkrunarnemi
Landspítali
Landspítali
Umsókn um launaða starfsþjálfun sjúkraliðanema skv. námskrá vorönn 2025
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 - Umönnun á Landakoti
Landspítali