
Landspítali
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 7000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að veitt sé framúrskarandi heilbrigðisþjónusta byggð á vísindum, fagmennsku og umhyggju, öflugu fagfólki og studd með umgjörð og aðbúnaði sem sómi er að.

Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Við sækjumst eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingum til að starfa með okkur á taugalækningadeild í Fossvogi. Í boði er einstakt tækifæri til að sérhæfa sig í hjúkrun sjúklinga með taugasjúkdóma auk þess að vera hluti af uppbyggingu slagþjónustu á Íslandi.
Á taugalækningadeild er mikil þverfagleg teymisvinna og fjölmörg tækifæri eru til að vaxa í starfi. Boðið verður uppá einstaklingshæfða aðlögun, undir leiðsögn reyndra hjúkrunarfræðinga.
Landspítali styður nýútskrifaða hjúkrunarfræðinga í starfi með markvissri handleiðslu og fræðslu, samhliða starfi í .
Starfshlutfall er samkomulag, unnið er í vaktavinnu. Starfið er laust nú þegar eða samkvæmt nánara samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt hjúkrunarleyfi
Jákvætt viðhorf, frumkvæði og samskiptahæfileikar
Sjálfstæði í vinnubrögðum
Hæfni og geta til að vinna í teymi
Góð íslenskukunnátta
Helstu verkefni og ábyrgð
Ákveða, skipuleggja og veita hjúkrunarmeðferð, samkvæmt starfslýsingu
Skráning hjúkrunar í samræmi við reglur Landspítala
Fylgjast með nýjungum í faginu
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu
Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður - nýtt starf á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali

Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali

Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali

Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali

Fagaðili í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Starfsmaður á inngripsröntgen og æðaþræðingadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali

Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í DAM teymi geðþjónustu
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í sérhæfðu meðferðarteymi á göngudeild lyndisraskana
Landspítali

Vélfræðingur
Landspítali

Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali

Starfsmaður í býtibúr
Landspítali

Starfsþróunarár ljósmæðra 2025-2026
Landspítali

Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali

Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Skrifstofumaður - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali

Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri á sýklarannsóknahluta sýkla- og veirufræðideildar
Landspítali

Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri bráðalyflækningadeildar
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali

Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali

Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali

Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Laufeyjarteymi á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali

Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali

Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut og kvennadeild
Landspítali

Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali

Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali

Líffræðingur eða sameindalíffræðingur á sameindameinafræðideild
Landspítali

Sálfræðingur - Sálfræðiþjónusta í krabbameinsþjónustu
Landspítali

Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali

Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali

Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali

Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur/hjúkrunarnemi
Dvalar- og hjúkrunarheimilið Jaðar

Vaktstjórar sumarstarf - Hjúkrunar- og læknanemar
Sóltún hjúkrunarheimili

Fagaðili í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali

Þreytt á umferðinni? Aðstoðardeildarstjóri á Sólvangi!
Sólvangur hjúkrunarheimili

Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun í Vesturmiðstöð - Sumarsta
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Hjúkrunarfræðingur / Nurse
Alcoa Fjarðaál

Hjúkrunar- og læknanemar - sumarafleysingar
Sunnuhlíð

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur - Heilsugæslan Efstaleiti
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Hjúkrunarfræðingur í DAM teymi geðþjónustu
Landspítali