Landspítali
Landspítali
Landspítali

Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður - nýtt starf á göngudeild taugasjúkdóma A3 Fossvogi

Laust er til umsóknar nýtt starf heilbrigðisritara/ skrifstofumanns á göngudeild lyflækninga A3 í Fossvogi. Starfshlutfall er 100% og um dagvinnustarf er að ræða, virka daga, sem felur í sér mikil samskipti og fjölbreytt verkefni. Á deildinni er sérhæfð göngudeildarþjónusta við sjúklinga með taugasjúkdóma á borð við blóðrásartruflanir í heila, hreyfitaugungahrörnun (MND), heila- og mænusigg (MS), flogaveiki og Parkinsonsjúkdóm.

Á göngudeildinni gefst spennandi tækifæri fyrir viðkomandi að þróa nýtt starf með góðum hópi samstarfsfólks. Við tökum vel á móti nýju samstarfsfólki og veitum góða einstaklingshæfða aðlögun með reyndum hjúkrunarfræðingum. Það er mjög góð samvinna og teymisvinna með sérfræðilæknum einingarinnar og öðrum fagstéttum.

Vinnuvika starfsfólks í fullri dagvinnu er 36 stundir. Markmiðið er að stuðla að betri heilsu og öryggi starfsfólks og auka möguleika þess til að samþætta betur vinnu og einkalíf.

Upphaf starfs er frá 20. apríl 2025 eða samkvæmt nánara samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur
Heilbrigðisritaramenntun, stúdentspróf og/eða reynsla af ritarastörfum
Skipulögð vinnubrögð og frumkvæði
Jákvæðni og lipurð í samskiptum
Góð íslensku- og enskukunnátta
Góð almenn tölvukunnátta
Þekking á Sögu- og heilsugátt Landspítala er kostur
Helstu verkefni og ábyrgð
Tímabókanir og símsvörun
Panta og skipuleggja ýmsar klínískar rannsóknir í samvinnu við hjúkrunarfræðinga
Þátttaka í þverfaglegri teymisvinnu á göngudeild
Þátttaka í gæðastarfi og þróun þjónustu innan einingar
Önnur tilfallandi verkefni í samráði við deildarstjóra
Auglýsing birt19. mars 2025
Umsóknarfrestur31. mars 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Fossvogur, 108 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (50)
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á taugalækningadeild
Landspítali
Landspítali
Heilbrigðisritari/ skrifstofumaður á A3 Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á barna- og unglingageðdeild - BUGL
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri klínískrar lyfjaþjónustu á Landspítala
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir brjóstaskurðlækninga
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir - tímabundið starf innan líknarlækninga
Landspítali
Landspítali
Yfirlæknir Blóðbanka- og ónæmisfræðiþjónustu
Landspítali
Landspítali
Fagaðili í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður á inngripsröntgen og æðaþræðingadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á göngudeild öldrunarlækninga á Landakoti
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingar í sálfræðiþjónustu Landspítala
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í DAM teymi geðþjónustu
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur í sérhæfðu meðferðarteymi á göngudeild lyndisraskana
Landspítali
Landspítali
Vélfræðingur
Landspítali
Landspítali
Kennslustjóri í seinni hluta sérnáms í lyflækningum
Landspítali
Landspítali
Starfsmaður í býtibúr
Landspítali
Landspítali
Starfsþróunarár ljósmæðra 2025-2026
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur óskast á endurhæfingardeildina á Grensási
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Skrifstofumaður - Áhugavert starf hjá brjóstaskurðlækningum á Brjóstamiðstöð
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild
Landspítali
Landspítali
Sumarstörf 2025 í geðþjónustu - viltu vera á skrá?
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri á sýklarannsóknahluta sýkla- og veirufræðideildar
Landspítali
Landspítali
Sjúkraliði á dag- og göngudeild Hjartagáttar
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri bráðalyflækningadeildar
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á bráðalegudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í barnalækningum - Barnaspítali Hringsins
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á Vökudeild Barnaspítala Hringsins
Landspítali
Landspítali
Sérfræðingur í kerfisrekstri í Microsoft-umhverfi
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í bráðalækningum
Landspítali
Landspítali
Umönnunarstarf á endurhæfingardeild Landakoti
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingar á meðferðareiningu geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar í Laufeyjarteymi á göngudeild geð- og fíknisjúkdóma
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild Fossvogi
Landspítali
Landspítali
Stjórnsýsludeild klínískrar þjónustu - Yfirlæknir
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á barna- og unglingageðdeild
Landspítali
Landspítali
Almennur læknir/ tímabundið starf innan nýrnalækninga
Landspítali
Landspítali
Verkefnastjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali
Landspítali
Verkstjóri á hönnunar- og framkvæmdadeild
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunarfræðingur - Vöknun við Hringbraut og kvennadeild
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í æðaþræðingum og inngripsröntgen
Landspítali
Landspítali
Geislafræðingur óskast á geislameðferðardeild
Landspítali
Landspítali
Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á hjartadeild
Landspítali
Landspítali
Líffræðingur eða sameindalíffræðingur á sameindameinafræðideild
Landspítali
Landspítali
Sálfræðingur - Sálfræðiþjónusta í krabbameinsþjónustu
Landspítali
Landspítali
Læknir í transteymi fullorðinna
Landspítali
Landspítali
Clinical doctor with the National gender affirming care service for adults in Iceland
Landspítali
Landspítali
Hjúkrunardeildarstjóri hjartagáttar
Landspítali
Landspítali
Sérfræðilæknir í nýrnalækningum
Landspítali