Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

5. árs læknanemi - Sumarstarf HH

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins leggur metnað sinn í að veita 5. árs læknanemum tækifæri á sumarstarfi hjá stofnuninni. Starfað er með sérhæfðu og metnaðarfullu starfsfólki í hvetjandi og áhugaverðu starfsumhverfi heilsugæslustöðvanna. Um er að ræða störf á heilsugæslunni Árbæ, Firði, Hamraborg, Hlíðum, Miðbæ, Mosfellsumdæmi og Sólvangi

Ef þú ert læknanemi á fimmta ári að leita að skemmtilegu og krefjandi sumarstarfi viljum við hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins fá þig til starfa. Þú færð góða reynslu af fjölbreyttum og spennandi verkefnum hjá okkur, til dæmis almennum lækningum, heilsuvernd og vaktþjónustu. Þú færð líka að verðmæta reynslu af því að vinna sem hluti af frábærum þverfaglegum hópi á góðum vinnustað. Ef þetta hljómar vel viljum við endilega heyra í þér sem fyrst.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfssvið fimmta árs læknanema er víðtækt og felst m.a. í almennum lækningum, heilsuvernd og vaktþjónustu. 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • A.m.k. 5 ára nám í læknisfræði
  • Skipulagshæfni, sjálfstæði í starfi og öguð vinnubrögð
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áreiðanleiki, faglegur metnaður, jákvæðni og sveigjanleiki
  • Gott vald á íslensku og ensku
Auglýsing birt19. febrúar 2025
Umsóknarfrestur2. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Álfabakki 16, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Skipulag
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar