Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Sumarstarf þjónustufulltrúar- Upplýsingamiðstöð HH

Ertu að leita að skemmtilegu sumarstarfi með frábæru samstarfsfólki?

Upplýsingamiðstöð HH auglýsir eftir öflugu og jákvæðu fólki með ríka þjónustulund í starf þjónustufulltrúa í sumar. Um er að ræða 50-100% starfshlutfall með val um dag- og/eða vaktavinnu. Ráðningartímabilið er sveigjanlegt og getur verið allt frá 6 vikum upp í 3 mánuði. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. maí nk. eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar má finna inni á www.heilsugaeslan.is.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Símsvörun
  • Almenn upplýsingagjöf í síma og á netspjalli
  • Verkefni tengd bólusetningarmóttöku
  • Önnur tilfallandi störf á upplýsingamiðstöð HH
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nám sem nýtist í starfi
  • Reynsla af Sögukerfi kostur
  • Þekking á Siteimprove, Webex og Livechat kosstur
  • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Góð færni í ritaðri og talaðri ensku og íslensku
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Samgöngustyrkur
Auglýsing birt20. mars 2025
Umsóknarfrestur3. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Þönglabakki 1, 109 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar